[ÓE] Mini form factor PC

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Skjámynd

Höfundur
Snaevar
Nörd
Póstar: 114
Skráði sig: Lau 26. Jún 2021 17:43
Reputation: 10
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

[ÓE] Mini form factor PC

Pósturaf Snaevar » Þri 03. Okt 2023 13:30

Sælir vaktarar

Ég óska eftir ,,Mini PC" tölvu á sanngjörnum prís. Eitthvað eins og:
- HP ProDesk
- Intel NUC
- Dell Micro
- Lenovo Thinkcentre Tiny
- o.s.frv

Helst með örgjörva nýrri en t.d. Intel 6000 serían + DDR4 minni
En ég skoða allt.
Getið gert athugasemd hér að neðan / DM / Eða sent á mig SMS í símanr: 775-7009
:happy
Takk!


PC
CPU: Intel Core i7 8700K MB: Asus Prime Z370-A GPU: Gigabyte Aorus Master RTX 3070 8Gb RAM: Corsair Vengeance 2x16Gb 3200Mhz

Unraid Server
CPU: Intel Core i5 8600K MB: Asus Prime Z370-A GPU: Nvidia 1660 Super 6Gb RAM: Corsair Vengeance 4x8Gb 3200Mhz Storage: 8TB Seagate Ironwolf + 8TB Seagate Exos + 500GB Samsung SSD (Cache)


gtice
Ofur-Nörd
Póstar: 285
Skráði sig: Fim 23. Feb 2006 10:50
Reputation: 9
Staðsetning: Mosfellsbær
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Mini form factor PC

Pósturaf gtice » Fim 05. Okt 2023 15:32

Ég er með nokkrar sem ég hef legið á en ekki komið í not. Etv best að bjóða þær öðrum til kaups.

Get skoðað þegar ég kem heim, eftir minni eru þetta :
* Dell "tiny" með 8gen i3 cpu og innb. wifi - líklega 16GB RAM
* Lenovo Tiny m920q 8gen i5 og minnir 32GB Ram (2x16)
* Lenovo Tiny eldri líklega m700,og þá i3 6gen intel, þarf að athuga. Minnir að hún sé með Wifi líka. - Pantaði hana frá USA á sínum tíma

Myndi ekki láta þær með diskum, taka allar bæði SATA 2.5" og NVME

Hef ekki skoðað hvað er heppilegt verð á þær.

Edit - Búinn að fara yfir þær og ég var ekki langt frá þessu, verð sett inn einnig á þær allar. Þú átt "forkaupsrétt" þar sem þú áttir upptökin af þessu..
sjá : https://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=11&t=95335
Síðast breytt af gtice á Fim 05. Okt 2023 19:46, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Höfundur
Snaevar
Nörd
Póstar: 114
Skráði sig: Lau 26. Jún 2021 17:43
Reputation: 10
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Mini form factor PC

Pósturaf Snaevar » Fim 05. Okt 2023 16:57

Sæll, mögulega áhugi fyrir Lenovo m920q vélinn (þ.e.a.s. ef það eru 32gíg í henni).
Hvað varstu að hugsa með verðið circabout?


PC
CPU: Intel Core i7 8700K MB: Asus Prime Z370-A GPU: Gigabyte Aorus Master RTX 3070 8Gb RAM: Corsair Vengeance 2x16Gb 3200Mhz

Unraid Server
CPU: Intel Core i5 8600K MB: Asus Prime Z370-A GPU: Nvidia 1660 Super 6Gb RAM: Corsair Vengeance 4x8Gb 3200Mhz Storage: 8TB Seagate Ironwolf + 8TB Seagate Exos + 500GB Samsung SSD (Cache)