Áttu móðurborð með Serial tengi?

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Skjámynd

Höfundur
Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6798
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Áttu móðurborð með Serial tengi?

Pósturaf Viktor » Lau 17. Jún 2023 18:10

Vantar móðurborð+cpu+ram með serial tengi helst gefins ef einhver á í geymslu :)
Viðhengi
IMG_6092.jpeg
IMG_6092.jpeg (132.04 KiB) Skoðað 1282 sinnum
IMG_6091.jpeg
IMG_6091.jpeg (175.65 KiB) Skoðað 1282 sinnum


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


Sinnumtveir
Gúrú
Póstar: 504
Skráði sig: Fim 28. Sep 2017 09:44
Reputation: 163
Staðsetning: 105
Staða: Ótengdur

Re: Áttu móðurborð með Serial tengi?

Pósturaf Sinnumtveir » Lau 17. Jún 2023 19:09

Hmm, eru ekki flest móðurborð enn með amk eitt serial tengi á móðurborði.
Þá þarftu bakblötu með vír yfir í tengið.




Hausinn
FanBoy
Póstar: 706
Skráði sig: Mið 15. Jan 2020 18:14
Reputation: 153
Staða: Ótengdur

Re: Áttu móðurborð með Serial tengi?

Pósturaf Hausinn » Lau 17. Jún 2023 20:01

Ef að þér gengur illa að finna eitt, ekki gleyma að svona er einnig til:
https://tl.is/manhattan-2x-serial-styri ... -lp-1.html




einarn
Gúrú
Póstar: 545
Skráði sig: Mán 15. Mar 2010 06:06
Reputation: 25
Staða: Ótengdur

Re: Áttu móðurborð með Serial tengi?

Pósturaf einarn » Þri 20. Jún 2023 02:44

Á eina gamla Aopen vél. "Held"að hún sé P4 vantar reyndar ram, enn hún er með tvö serial tengi. Fæst á 5k ef þú hefur áhuga.