[ÓE] Góðum Router asap...
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 174
- Skráði sig: Fim 03. Mar 2011 23:15
- Reputation: 4
- Staða: Ótengdur
[ÓE] Góðum Router asap...
Já takk fyrir ég sulkaði gosi yfir minn og hann dó og mig vantar nýjann asap...
-
- Gúrú
- Póstar: 504
- Skráði sig: Fim 28. Sep 2017 09:44
- Reputation: 163
- Staðsetning: 105
- Staða: Ótengdur
Re: [ÓE] Góðum Router asap...
1) Ef tölvan þín er með wifi gæturðu notað símann þinn sem hotspot fram á mánudag.
2) Sumar (kannski allar) netþjónustur vilja MAC-addressu routersins þíns. Það þýðir að þú þarft að gefa þjónustuveri (sem sennilega er lokað núna) upp MAC-addressuna á nýja routernum eða þú þarft router sem getur spoofað MAC-addressuna.
3) Þú þarft sennilega líka einhver aðgangsauðkenni að neti netþjónustunnar, það kallar á þjónustuver nema þú hafir þessar upplýsingar í handraðanum.
4) Ýmsir selja routera, td Elkó & tölvubúðir. Tjekkaðu á spoofing möguleika ef þú þarft slíkt. Margir (kannski flestir) en ekki allir routerar styðja MAC spoofing. NetGear, Zyxel, Asus & Tenda geta þetta og örugglega margir margir fleiri.
4) Ég á einhverja routera ...
Gangi þér vel.
2) Sumar (kannski allar) netþjónustur vilja MAC-addressu routersins þíns. Það þýðir að þú þarft að gefa þjónustuveri (sem sennilega er lokað núna) upp MAC-addressuna á nýja routernum eða þú þarft router sem getur spoofað MAC-addressuna.
3) Þú þarft sennilega líka einhver aðgangsauðkenni að neti netþjónustunnar, það kallar á þjónustuver nema þú hafir þessar upplýsingar í handraðanum.
4) Ýmsir selja routera, td Elkó & tölvubúðir. Tjekkaðu á spoofing möguleika ef þú þarft slíkt. Margir (kannski flestir) en ekki allir routerar styðja MAC spoofing. NetGear, Zyxel, Asus & Tenda geta þetta og örugglega margir margir fleiri.
4) Ég á einhverja routera ...
Gangi þér vel.
Síðast breytt af Sinnumtveir á Lau 15. Apr 2023 17:24, breytt samtals 1 sinni.
Re: [ÓE] Góðum Router asap...
Sinnumtveir skrifaði:1) Ef tölvan þín er með wifi gæturðu notað símann þinn sem hotspot fram á mánudag.
2) Sumar (kannski allar) netþjónustur vilja MAC-addressu routersins þíns. Það þýðir að þú þarft að gefa þjónustuveri (sem sennilega er lokað núna) upp MAC-addressuna á nýja routernum eða þú þarft router sem getur spoofað MAC-addressuna.
Eg spoofadi mac-addressu a cisco routernum minum a sinum tima thegar eg var i svona veseni og thad gekk ekki upp.
Hinsvegar var eg heppin eg gat komid honum a netid med tvi ad skra hann inna boxid, semsagt eg for ekki yfir takmorkun.
hef ekkert að segja LOL!