Óska eftir Aflgjafa, helst ekki minni en 850w sem er annað hvort Semi-modular eða Fully Modular og 80+ platinum eða gold.
Einnig vantar mig móðurborð, helst gigabyte Z390,490,590 eða sambærilegt
[ÓE] Aflgjafa, lágmark 850w og móðurborði Z390,490,590
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 28
- Skráði sig: Mið 27. Okt 2021 16:24
- Reputation: 6
- Staða: Ótengdur
[ÓE] Aflgjafa, lágmark 850w og móðurborði Z390,490,590
MOBO: MSI MPG Z690® Force Wifi DDR5
CPU: Intel Core i9-12900K®
CPU Kæling: Rogstrix ARGB 360 AIO
GPU: KFA2 GeForce RTX 3080 Ti SG
PCU: Corsair RM850 GOLD
RAM: Corsair Dominator® PLATINUM RGB 32GB (2x16GB) DDR5 DRAM 5600MHz
SSD: Samsung MVMe® 960 EVO 250GB M.2 - Kingston SA400 240GB - Toshiba HDWD 120GB
HDD: Toshiba P300 2TB - Seagate Backup 8TB
TURN: Be quiet! Silent Base 802
Win 10 Pro 64bit
CPU: Intel Core i9-12900K®
CPU Kæling: Rogstrix ARGB 360 AIO
GPU: KFA2 GeForce RTX 3080 Ti SG
PCU: Corsair RM850 GOLD
RAM: Corsair Dominator® PLATINUM RGB 32GB (2x16GB) DDR5 DRAM 5600MHz
SSD: Samsung MVMe® 960 EVO 250GB M.2 - Kingston SA400 240GB - Toshiba HDWD 120GB
HDD: Toshiba P300 2TB - Seagate Backup 8TB
TURN: Be quiet! Silent Base 802
Win 10 Pro 64bit
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: [ÓE] Aflgjafa, lágmark 850w og móðurborði Z390,490,590
Með þennan, EVGA 850W G2 Gold, keypti tvo á sínum tíma. Þessi hefur verið notaður í tvær vikur örugglega áður en hann fór í kassann aftur. Hann á einhver ár eftir af ábyrgð og það vantar ekkert í boxið.
Keypti G2 útaf ég taldi hann vandaðari heldur en G3...5 með að skoða reviews á tomshardware.
Keypti G2 útaf ég taldi hann vandaðari heldur en G3...5 með að skoða reviews á tomshardware.
Síðast breytt af jonsig á Lau 19. Mar 2022 09:37, breytt samtals 1 sinni.