Er að spá í að fara fá mér nýja fartölvu sem þarf að vera klár í leikjaspilun.
Hef verið að skoða og úrvalið er ágætt.
Sé lappa á 300-400.k Og svo 200-250.k.
Vél á 230.k dugar fyrir mitt casual gameplay. En auðvitað finnst mér ég þurfa að fá eina á 360.k
Ég er aðallega að sjá hvort ég komist upp með að kaupa tölvu notaða af einhverjum öðrum og spara smá pening áður en ég enda á að eyða allt of miklu.
Eitthvað í þessa áttina.
I7 11800H , i5 11400 eða jafnvel þennan i9.
Nvidia Rtx 3060 6.gb skjákort sýnist mér eiga að vera fínt.
512 - 1TB SSD diskur
17" + skjár
Ekki heilagt.
Má vera betri eða sambærileg.
Ég er ekki alveg jafn klár og ég var hérna áður fyrr í speccum svo ég reikna klárlega með einhverri gagnrýni