OE AMD skjákort sem gaeti virka i Hackintosh

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.

Höfundur
utilman
Græningi
Póstar: 28
Skráði sig: Lau 22. Maí 2021 20:43
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

OE AMD skjákort sem gaeti virka i Hackintosh

Pósturaf utilman » Lau 22. Maí 2021 20:59

Hallo, eg er ad leita af skjákort sem getur virkar fyrir Hackintosh BigSur.
Allar kórt sem munda virkar eru herna: https://elitemacx86.com/threads/amd-gpu ... g-sur.617/

Takk fyrir hjálp.

kv.
utilman Berliner!




Heidar222
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 352
Skráði sig: Fös 14. Sep 2012 10:54
Reputation: 16
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: OE AMD skjákort sem gaeti virka i Hackintosh

Pósturaf Heidar222 » Lau 22. Maí 2021 23:51

Ég á 290x en það er vatnskælt með EKWB custom Block.
Ég er ekki með stock air cooler afþví hann var skelfilega lélegur.

Mátt senda mér pm ef þú hefur áhuga




Höfundur
utilman
Græningi
Póstar: 28
Skráði sig: Lau 22. Maí 2021 20:43
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: OE AMD skjákort sem gaeti virka i Hackintosh

Pósturaf utilman » Mið 26. Maí 2021 22:10

Ja takk fyrir thad