Ég ætla mér að nota standard vélbúnað og koma því inn í 18U skáp sem ég á. Til þess þarf ég 3U eða 4U kassa sem er festanlegur inn í slíkann standard.
Lumar einhver á slíku eða veit hvar ég gæti fengi slíkt? Hef ekkert fundið hjá J. Rönning, Ískraft, Pronet eða þessum hefðbundnu.
[ÓE] Turnkassa inn í server rekka
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 341
- Skráði sig: Mán 29. Jún 2009 15:56
- Reputation: 116
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 25
- Skráði sig: Lau 22. Okt 2016 22:41
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Re: [ÓE] Turnkassa inn í server rekka
Sýnist þetta vera bókstaflega eina sem í boði er á landinu. Merkilegt. Takk fyrir þetta!
Fann kassa frá sama fyrirtæki á svipuðu verði með flutning að utan, en þetta er nokkuð þægilegra.
Fann kassa frá sama fyrirtæki á svipuðu verði með flutning að utan, en þetta er nokkuð þægilegra.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 341
- Skráði sig: Mán 29. Jún 2009 15:56
- Reputation: 116
- Staða: Ótengdur
Re: [ÓE] Turnkassa inn í server rekka
Ég var að gæla við að panta mér frá þessum : https://www.xcase.co.uk/
Ákvað svo að taka þennann hjá computer.is og er sáttur, tekur nóg af diskum fyrir það sem ég þarf og ég get notað standard pc parta í þetta.
Tók svona 3-4 daga að fá kassann.
Ákvað svo að taka þennann hjá computer.is og er sáttur, tekur nóg af diskum fyrir það sem ég þarf og ég get notað standard pc parta í þetta.
Tók svona 3-4 daga að fá kassann.