[ÓE] Z97 mobo. Eða mobo/cpu/ram combó eða hljóðkort

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Skjámynd

Höfundur
L0ftur
Ofur-Nörd
Póstar: 235
Skráði sig: Mán 01. Ágú 2011 16:54
Reputation: 74
Staða: Ótengdur

[ÓE] Z97 mobo. Eða mobo/cpu/ram combó eða hljóðkort

Pósturaf L0ftur » Fös 25. Des 2020 17:20

Góðan daginn vaktarar, vélin hja syni mínum er neð stæla.

Er með gamalt Z97 sem er eitthvað að stríða mér, innbyggða hljóðkortið suðar og er með vesen. Á einhver handa mér Z97 sem hann vill láta?

Alveg til í nýrra borð líka en þá helst með cpu og ram ef um ddr4 er að ræða. En skoða samt stök borð.

Líklega hægt að leysa þetta með hljóðkorti, skoða það líka.

Kv. L0ftur
8887779
Síðast breytt af L0ftur á Lau 09. Jan 2021 23:34, breytt samtals 2 sinnum.


[PLAY] Z590 Asus ROG Strix™ gaming WiFi - Asus ROG STRIX RTX™4090 GAMING OC - intel™ i9 11900K - 64Gb RAM
[PLAY-2] Z390 Gigabyte Aorus™ Elite RGB, Gigabyte RTX™3080 Aorus Master, intel™ i7 9700 - 32Gb RAM
[Laptop - Work] Lenovo Legion 7 - AMD Ryzen™ 7 5800H - Nvidia RTX™3080 - 32Gb RAM