[ÓE] Aðstoð með furðulegt vandamál
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 270
- Skráði sig: Mán 09. Feb 2015 14:51
- Reputation: 44
- Staða: Ótengdur
[ÓE] Aðstoð með furðulegt vandamál
Sælir vaktarar,
Ég er með vandamál tengt skjákortinu mínu. Er með Asus 1080ti turbo í Custom Loop.
Vandamálið hegðar sér þannig að við cold boot á vélinni þá er eins og vélin vilji ekki nota skjákortið. Opna leik t.d. Rocket League sem ég spila mikið og er bara fastur í 22-23fps. Ef ég hendi í restart á vélinni þá virkar allt eins og skildi. Þetta gerist bara við cold boot.
Stundum samt, ekki alltaf fæ ég fulla notkun eftir restart og FPS sem meikar sens en þá t.d. í Rocket leage blörrast myndin.
Sést best á t.d. boostinu í rocket league á screenshot.
Er með mynd hér fyrir neðan til að lýsa því. Og þá þarf líka að henda í annað restart.
Búinn að reinstall nýjasta nvidia drivernum og nýjasta BIOS á Móðurborð. í bæði skiptin fór allt í lag í smá stund en byrjaði svo aftur á þessu.
Þannig eins og staðan er í dag þarf ég alltaf að ræsa vélina, og svo henda í restart til að geta spilað leiki.
Specs á vél:
CPU: 3900X
RAM: 32GB 3600mhz corsair minni
Diskar: 512gb m.2 Nvme diskur + 1tb m.2 Nvme
PSU: 850w BeQuiet
Móðurborð: Gigabyte Aorus Elite
Er einnhver sem kannast við slíkst vandamál og getur ýmindað sér hvað er að ?
Öll aðstoð vel þegin
Ég er með vandamál tengt skjákortinu mínu. Er með Asus 1080ti turbo í Custom Loop.
Vandamálið hegðar sér þannig að við cold boot á vélinni þá er eins og vélin vilji ekki nota skjákortið. Opna leik t.d. Rocket League sem ég spila mikið og er bara fastur í 22-23fps. Ef ég hendi í restart á vélinni þá virkar allt eins og skildi. Þetta gerist bara við cold boot.
Stundum samt, ekki alltaf fæ ég fulla notkun eftir restart og FPS sem meikar sens en þá t.d. í Rocket leage blörrast myndin.
Sést best á t.d. boostinu í rocket league á screenshot.
Er með mynd hér fyrir neðan til að lýsa því. Og þá þarf líka að henda í annað restart.
Búinn að reinstall nýjasta nvidia drivernum og nýjasta BIOS á Móðurborð. í bæði skiptin fór allt í lag í smá stund en byrjaði svo aftur á þessu.
Þannig eins og staðan er í dag þarf ég alltaf að ræsa vélina, og svo henda í restart til að geta spilað leiki.
Specs á vél:
CPU: 3900X
RAM: 32GB 3600mhz corsair minni
Diskar: 512gb m.2 Nvme diskur + 1tb m.2 Nvme
PSU: 850w BeQuiet
Móðurborð: Gigabyte Aorus Elite
Er einnhver sem kannast við slíkst vandamál og getur ýmindað sér hvað er að ?
Öll aðstoð vel þegin
Síðast breytt af ishare4u á Mið 09. Sep 2020 12:36, breytt samtals 1 sinni.
3900x - GB Aorus Elite - RTX 3080 - 32gb DDR4 (3600Mhz) - 1x 1TB m.2 + 1x 2TB m.2 - Lian Li O11 - Be Quiet 850w gold - Custom Loop
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 242
- Skráði sig: Mán 21. Apr 2008 21:54
- Reputation: 16
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 270
- Skráði sig: Mán 09. Feb 2015 14:51
- Reputation: 44
- Staða: Ótengdur
Re: [ÓE] Aðstoð með furðulegt vandamál
steinar993 skrifaði:Var þetta líka vandamál með eldra bios-i?
Já þetta var líka með eldri bios. Ég setti þessa vél saman í feb/mars og hefur gengið 100% síðan. Byrjaði á þessu kanski fyrir mánuði eða álíka.
1080ti kortið var úr gömlu vélinni minni og hefur keyrt hikstalaust. Hélt fyrst að kortið væri kanski ekki alveg 100% í slottinu en það virtist vera það. Og myndi ekki útskýra afhverju þetta gerist í ræsingu en allt virkar eftir restart.
3900x - GB Aorus Elite - RTX 3080 - 32gb DDR4 (3600Mhz) - 1x 1TB m.2 + 1x 2TB m.2 - Lian Li O11 - Be Quiet 850w gold - Custom Loop
Re: [ÓE] Aðstoð með furðulegt vandamál
Þetta hljómar mjög skrítið.
En hvað meinaru með cold boot? að það sé búið að vera slökt á henni í dágóðan tíma? Tekin úr sambandi?
Lagast þetta bara ef þú enduræsir hana eða getur það lagast ef þú slekkur á henni í smá tíma og ræsir svo?
Eitt sem mér dettur í hug að þetta tengist aflgjafanum? að hann sé eitthvað funky í fyrsta starti en verði góður eftir annað ræs?
Bara hugmynd.
Getur gert nokkrar tilraunir t.d með því að keyra þetta: https://geeks3d.com/furmark/
Tekið hana úr sambandi, rebotað og eitthvað og reynt að sjá hvað triggerar þetta.
Edit: Getur líka prufað að hreynsa driverana út og sett upp aðeins skjákorts driverinn (ekki audio, 3D og auka dótið sem oft fylgir með).
Getur notað þetta forrit: https://www.guru3d.com/files-details/di ... nload.html
En hvað meinaru með cold boot? að það sé búið að vera slökt á henni í dágóðan tíma? Tekin úr sambandi?
Lagast þetta bara ef þú enduræsir hana eða getur það lagast ef þú slekkur á henni í smá tíma og ræsir svo?
Eitt sem mér dettur í hug að þetta tengist aflgjafanum? að hann sé eitthvað funky í fyrsta starti en verði góður eftir annað ræs?
Bara hugmynd.
Getur gert nokkrar tilraunir t.d með því að keyra þetta: https://geeks3d.com/furmark/
Tekið hana úr sambandi, rebotað og eitthvað og reynt að sjá hvað triggerar þetta.
Edit: Getur líka prufað að hreynsa driverana út og sett upp aðeins skjákorts driverinn (ekki audio, 3D og auka dótið sem oft fylgir með).
Getur notað þetta forrit: https://www.guru3d.com/files-details/di ... nload.html
Síðast breytt af norex94 á Mið 09. Sep 2020 14:45, breytt samtals 4 sinnum.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 357
- Skráði sig: Fös 19. Júl 2013 20:55
- Reputation: 71
- Staðsetning: Reykjanesbæ
- Staða: Tengdur
Re: [ÓE] Aðstoð með furðulegt vandamál
Minnir að ég hafi lesið á google þegar ég var í vandræðum með tv inbigða virkaði en ekki skjákortið nema eftir start þurfti að stilla hanvirkt á skjákortið (þetta er leist) en allavega minnir að power í windows hafi stundum verið að spara og hafi valið inbigða fram yfir nenni ekki að googla þetta en er vert að skoða
Asus Z390-A Prime i7 9700k CPU Thermaltake 3.0 Extreme Corsair 16GB (2x8) 3000MHz CL15 500 GB Samsung 970 EVO Plus m.2 palit 2080 super seasonic 760w 80+ platinum
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 270
- Skráði sig: Mán 09. Feb 2015 14:51
- Reputation: 44
- Staða: Ótengdur
Re: [ÓE] Aðstoð með furðulegt vandamál
norex94 skrifaði:Þetta hljómar mjög skrítið.
En hvað meinaru með cold boot? að það sé búið að vera slökt á henni í dágóðan tíma? Tekin úr sambandi?
Lagast þetta bara ef þú enduræsir hana eða getur það lagast ef þú slekkur á henni í smá tíma og ræsir svo?
Eitt sem mér dettur í hug að þetta tengist aflgjafanum? að hann sé eitthvað funky í fyrsta starti en verði góður eftir annað ræs?
Bara hugmynd.
Getur gert nokkrar tilraunir t.d með því að keyra þetta: https://geeks3d.com/furmark/
Tekið hana úr sambandi, rebotað og eitthvað og reynt að sjá hvað triggerar þetta.
Edit: Getur líka prufað að hreynsa driverana út og sett upp aðeins skjákorts driverinn (ekki audio, 3D og auka dótið sem oft fylgir með).
Getur notað þetta forrit: https://www.guru3d.com/files-details/di ... nload.html
Þegar ég tala um Cold boot er ég bara að meina að vélin er búinn að vera off yfir nóttina og svo kveiki ég á henni daginn eftir.
Finst bara svo sérstakt að restarta vélinni lagar þetta.
3900x - GB Aorus Elite - RTX 3080 - 32gb DDR4 (3600Mhz) - 1x 1TB m.2 + 1x 2TB m.2 - Lian Li O11 - Be Quiet 850w gold - Custom Loop
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 270
- Skráði sig: Mán 09. Feb 2015 14:51
- Reputation: 44
- Staða: Ótengdur
Re: [ÓE] Aðstoð með furðulegt vandamál
Diddmaster skrifaði:Minnir að ég hafi lesið á google þegar ég var í vandræðum með tv inbigða virkaði en ekki skjákortið nema eftir start þurfti að stilla hanvirkt á skjákortið (þetta er leist) en allavega minnir að power í windows hafi stundum verið að spara og hafi valið inbigða fram yfir nenni ekki að googla þetta en er vert að skoða
Ok skoða þetta
Spes samt að þetta væri þá að gerast núna. Ekki nema að uppfærsla á windows hafi breytt einhverju ??
3900x - GB Aorus Elite - RTX 3080 - 32gb DDR4 (3600Mhz) - 1x 1TB m.2 + 1x 2TB m.2 - Lian Li O11 - Be Quiet 850w gold - Custom Loop
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 357
- Skráði sig: Fös 19. Júl 2013 20:55
- Reputation: 71
- Staðsetning: Reykjanesbæ
- Staða: Tengdur
Re: [ÓE] Aðstoð með furðulegt vandamál
ishare4u skrifaði:Diddmaster skrifaði:Minnir að ég hafi lesið á google þegar ég var í vandræðum með tv inbigða virkaði en ekki skjákortið nema eftir start þurfti að stilla hanvirkt á skjákortið (þetta er leist) en allavega minnir að power í windows hafi stundum verið að spara og hafi valið inbigða fram yfir nenni ekki að googla þetta en er vert að skoða
Ok skoða þetta
Spes samt að þetta væri þá að gerast núna. Ekki nema að uppfærsla á windows hafi breytt einhverju ??
Einmitt það sem mér datt í hug að uppfærsla hefði breitt einhverju en annas ómugurlegt að finna orsök á bilun fyrir enn eftir að maður finnur út hvað þetta var
Gangi þér vel
Asus Z390-A Prime i7 9700k CPU Thermaltake 3.0 Extreme Corsair 16GB (2x8) 3000MHz CL15 500 GB Samsung 970 EVO Plus m.2 palit 2080 super seasonic 760w 80+ platinum
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 270
- Skráði sig: Mán 09. Feb 2015 14:51
- Reputation: 44
- Staða: Ótengdur
Re: [ÓE] Aðstoð með furðulegt vandamál
Jæja, finst ég vera búinn að reyna allt milli himins og jarðar og ekkert virkar
Er ennþá að lenda í því að þegar ég er að ræsa vélina i fyrsta sinn yfir daginn þá fæ ég bara 22fps í öllum leikjum.
Til að fá þetta í lag þetta eina skipti er t.d.
* Restarta vélinni
* Uppfæra eða reinstalla skjákortsdriver
Vélin virkar þá fínt þann daginn, svo slekk ég á henni og leik sama leik daginn eftir. Ég er alveg hættur að skilja.
Búið að gera eftirfarandi:
* Uppfæra alla drivera
* Uppfæra windows
* Uppfæra BIOS
* Passa að skjákortið sé alveg öruglega tengt
Setti þessa vél upp í febrúar og virkaði allt sem skildi fyrstu mánuðina en byrjaði svo að vera með þessi leiðindi. Þetta gerðist fljótlega eftir að ég færi vélina um stað í herberginu og fanst mér líklegast að kortið væri ekki ekki alveg í slottinu. En það virðist vera í lagi. Og útskýrir ekki afhverju restart lagar vandamálið :O
Er ennþá að lenda í því að þegar ég er að ræsa vélina i fyrsta sinn yfir daginn þá fæ ég bara 22fps í öllum leikjum.
Til að fá þetta í lag þetta eina skipti er t.d.
* Restarta vélinni
* Uppfæra eða reinstalla skjákortsdriver
Vélin virkar þá fínt þann daginn, svo slekk ég á henni og leik sama leik daginn eftir. Ég er alveg hættur að skilja.
Búið að gera eftirfarandi:
* Uppfæra alla drivera
* Uppfæra windows
* Uppfæra BIOS
* Passa að skjákortið sé alveg öruglega tengt
Setti þessa vél upp í febrúar og virkaði allt sem skildi fyrstu mánuðina en byrjaði svo að vera með þessi leiðindi. Þetta gerðist fljótlega eftir að ég færi vélina um stað í herberginu og fanst mér líklegast að kortið væri ekki ekki alveg í slottinu. En það virðist vera í lagi. Og útskýrir ekki afhverju restart lagar vandamálið :O
3900x - GB Aorus Elite - RTX 3080 - 32gb DDR4 (3600Mhz) - 1x 1TB m.2 + 1x 2TB m.2 - Lian Li O11 - Be Quiet 850w gold - Custom Loop
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 364
- Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 03:07
- Reputation: 13
- Staða: Ótengdur
Re: [ÓE] Aðstoð með furðulegt vandamál
hmm spes.. Þekkiru ekki einhvern sem er til í að lána þér aflgjafa til að útiloka hann?
Það er svona það helsta sem mér dettur í hug allavega
Það er svona það helsta sem mér dettur í hug allavega
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 270
- Skráði sig: Mán 09. Feb 2015 14:51
- Reputation: 44
- Staða: Ótengdur
Re: [ÓE] Aðstoð með furðulegt vandamál
vikingbay skrifaði:hmm spes.. Þekkiru ekki einhvern sem er til í að lána þér aflgjafa til að útiloka hann?
Það er svona það helsta sem mér dettur í hug allavega
Getur aflgjafinn valdið þessu ?
3900x - GB Aorus Elite - RTX 3080 - 32gb DDR4 (3600Mhz) - 1x 1TB m.2 + 1x 2TB m.2 - Lian Li O11 - Be Quiet 850w gold - Custom Loop
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: [ÓE] Aðstoð með furðulegt vandamál
Bequiet eru fínir aflgjafar ef þeir eru high end. Síðasta skiptið sem ég var með lélegan psu þá lýsti það sér í furðulegustu hlutum þmt fps, himininn í crysis 1 rendaðist ekki ofl,
en vesenið var þó konstant.
en vesenið var þó konstant.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 364
- Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 03:07
- Reputation: 13
- Staða: Ótengdur
Re: [ÓE] Aðstoð með furðulegt vandamál
ishare4u skrifaði:vikingbay skrifaði:hmm spes.. Þekkiru ekki einhvern sem er til í að lána þér aflgjafa til að útiloka hann?
Það er svona það helsta sem mér dettur í hug allavega
Getur aflgjafinn valdið þessu ?
Ég reyndar get ekki alveg definitively sagt til um það, þetta er svo skrítið eitthvað.
En annað sem mér datt í hug væri að skipta um batterý á móðurborðinu, það kanski heldur ekki hleðslu yfir nótt en gæti skýrt afhverju allt virkar eðlilega eftir að þú restartar síðan.
Ætti að vera ódýrt og easy.
Re: [ÓE] Aðstoð með furðulegt vandamál
hljómar eins og léleg lóðning einhverstaðar, eða eitthvað trace sem leiðir betur þegar hitnar?
ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 327
- Skráði sig: Þri 27. Mar 2007 10:25
- Reputation: 72
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: [ÓE] Aðstoð með furðulegt vandamál
Ertu búinn að taka kortið úr móðurborðinu og sambandi við psu og setja það aftur í samband? Athugaðu í Bios hvað er valið sem fyrsti möguleiki fyrir skjá-output?
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 270
- Skráði sig: Mán 09. Feb 2015 14:51
- Reputation: 44
- Staða: Ótengdur
Re: [ÓE] Aðstoð með furðulegt vandamál
Dóri S. skrifaði:Ertu búinn að taka kortið úr móðurborðinu og sambandi við psu og setja það aftur í samband? Athugaðu í Bios hvað er valið sem fyrsti möguleiki fyrir skjá-output?
Nei ég á eftir að gera það. Get prufað að aftengja kortið frá aflgjafa.
Kortið er að keyra í custom loop sem ég setti ekki upp sjálfur, þannig það er ekki það auðveldasta að taka kortið úr og setja í.
3900x - GB Aorus Elite - RTX 3080 - 32gb DDR4 (3600Mhz) - 1x 1TB m.2 + 1x 2TB m.2 - Lian Li O11 - Be Quiet 850w gold - Custom Loop
Re: [ÓE] Aðstoð með furðulegt vandamál
Ertu búinn að flasha stock BIOS á sjálft skjákortið með nvflash? Gæti verið eitthvað þar. Hafðu HWInfo í gangi næst þegar þú ert að spila leiki, helst í svona klukkutíma, sendu okkur svo mynd af öllu sem kemur þar fram. Helst væri gott að vita Avg temp, avg clockspeed, memspeed, power usage, o.fl.
Ef þetta er GPU BIOS gæti verið vandamál með pstates.
https://www.techpowerup.com/vgabios/?ar ... ze=&since=
Ef þetta er GPU BIOS gæti verið vandamál með pstates.
https://www.techpowerup.com/vgabios/?ar ... ze=&since=
Síðast breytt af Dropi á Þri 17. Nóv 2020 11:52, breytt samtals 2 sinnum.
LG 38GN95B-B 3840x1600p160Hz - Logitech GMX508 - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 5600 - 32GB DDR4@3200 - Asus X470 Strix - Zotac RTX 3080Ti Holo Amp
Unraid Xeon E5 2637 v4 - 256GB DDR4 ECC - Huananzhi F8 X99 - 4x 4TB Seagate Exos SAS
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 5600 - 32GB DDR4@3200 - Asus X470 Strix - Zotac RTX 3080Ti Holo Amp
Unraid Xeon E5 2637 v4 - 256GB DDR4 ECC - Huananzhi F8 X99 - 4x 4TB Seagate Exos SAS
Re: [ÓE] Aðstoð með furðulegt vandamál
Finnst líklegt að þetta sé einhver power stilling i windows. Það hefur alveg gerst með windows að stýrikerfið skilgreini desktop vél sem laptop og vice versa og sé að keyra eitthvað power saving preset að óþörfu.
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 270
- Skráði sig: Mán 09. Feb 2015 14:51
- Reputation: 44
- Staða: Ótengdur
Re: [ÓE] Aðstoð með furðulegt vandamál
Getur verið að Overclock sé að valda þessu ?
Fór í það skemmtilega verkefni í gær að strauja allt. Fara aftur yfir alla kapla. Uppfæra allt í botn. Stýrikeri, BIOS og allt heila klabbið.
Núna er bara að vona að vélin verði til friðs :O
Gerði þetta í gærkvöldi, það er búið að vera slökkt núna á vélinni síðan og hlakka ég til að prufa að ræsa hana á eftir og sjá hvernig fer.
Eina sem ég breytti reyndar var að ég yfirklukkaði skjákortið "ekki".
Setti power/temp limit í botn í Afterburner en setti ekki neitt auka á core/memory clock
Fór í það skemmtilega verkefni í gær að strauja allt. Fara aftur yfir alla kapla. Uppfæra allt í botn. Stýrikeri, BIOS og allt heila klabbið.
Núna er bara að vona að vélin verði til friðs :O
Gerði þetta í gærkvöldi, það er búið að vera slökkt núna á vélinni síðan og hlakka ég til að prufa að ræsa hana á eftir og sjá hvernig fer.
Eina sem ég breytti reyndar var að ég yfirklukkaði skjákortið "ekki".
Setti power/temp limit í botn í Afterburner en setti ekki neitt auka á core/memory clock
3900x - GB Aorus Elite - RTX 3080 - 32gb DDR4 (3600Mhz) - 1x 1TB m.2 + 1x 2TB m.2 - Lian Li O11 - Be Quiet 850w gold - Custom Loop
Re: [ÓE] Aðstoð með furðulegt vandamál
ishare4u skrifaði:Getur verið að Overclock sé að valda þessu ?
Fór í það skemmtilega verkefni í gær að strauja allt. Fara aftur yfir alla kapla. Uppfæra allt í botn. Stýrikeri, BIOS og allt heila klabbið.
Núna er bara að vona að vélin verði til friðs :O
Gerði þetta í gærkvöldi, það er búið að vera slökkt núna á vélinni síðan og hlakka ég til að prufa að ræsa hana á eftir og sjá hvernig fer.
Eina sem ég breytti reyndar var að ég yfirklukkaði skjákortið "ekki".
Setti power/temp limit í botn í Afterburner en setti ekki neitt auka á core/memory clock
Þegar þú segir BIOS, áttu við skjákorts BIOS eða móðurborðs?
LG 38GN95B-B 3840x1600p160Hz - Logitech GMX508 - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 5600 - 32GB DDR4@3200 - Asus X470 Strix - Zotac RTX 3080Ti Holo Amp
Unraid Xeon E5 2637 v4 - 256GB DDR4 ECC - Huananzhi F8 X99 - 4x 4TB Seagate Exos SAS
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 5600 - 32GB DDR4@3200 - Asus X470 Strix - Zotac RTX 3080Ti Holo Amp
Unraid Xeon E5 2637 v4 - 256GB DDR4 ECC - Huananzhi F8 X99 - 4x 4TB Seagate Exos SAS
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 270
- Skráði sig: Mán 09. Feb 2015 14:51
- Reputation: 44
- Staða: Ótengdur
Re: [ÓE] Aðstoð með furðulegt vandamál
Dropi skrifaði:ishare4u skrifaði:Getur verið að Overclock sé að valda þessu ?
Fór í það skemmtilega verkefni í gær að strauja allt. Fara aftur yfir alla kapla. Uppfæra allt í botn. Stýrikeri, BIOS og allt heila klabbið.
Núna er bara að vona að vélin verði til friðs :O
Gerði þetta í gærkvöldi, það er búið að vera slökkt núna á vélinni síðan og hlakka ég til að prufa að ræsa hana á eftir og sjá hvernig fer.
Eina sem ég breytti reyndar var að ég yfirklukkaði skjákortið "ekki".
Setti power/temp limit í botn í Afterburner en setti ekki neitt auka á core/memory clock
Þegar þú segir BIOS, áttu við skjákorts BIOS eða móðurborðs?
Er að tala um Móðurborðs BIOS í þessu tilfelli. Hef aldrei uppfært BIOS í skjákorti. Ætla að reyna þetta allavegana fyrst áður en ég fer þangað.
Einnig var verið að benda mér á að þetta gæti verið út af Fast boot, annaðhvort í BIOS eða Stýrikeri. Ætla að skoða það líka.
3900x - GB Aorus Elite - RTX 3080 - 32gb DDR4 (3600Mhz) - 1x 1TB m.2 + 1x 2TB m.2 - Lian Li O11 - Be Quiet 850w gold - Custom Loop
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 270
- Skráði sig: Mán 09. Feb 2015 14:51
- Reputation: 44
- Staða: Ótengdur
Re: [ÓE] Aðstoð með furðulegt vandamál
Jæja, núna er ég búinn að strauja vélina og uppfæra allt i botn. Og LOKSINS er vélin að hegða sér eðlilega. Allavegana so far.
Akvað að biða með að yfirklukka skjákortið aftur. Sjá hvernig vélin verður næstu daga.
Akvað að biða með að yfirklukka skjákortið aftur. Sjá hvernig vélin verður næstu daga.
3900x - GB Aorus Elite - RTX 3080 - 32gb DDR4 (3600Mhz) - 1x 1TB m.2 + 1x 2TB m.2 - Lian Li O11 - Be Quiet 850w gold - Custom Loop
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 684
- Skráði sig: Þri 02. Jún 2009 14:37
- Reputation: 46
- Staðsetning: Gardentown
- Staða: Ótengdur
Re: [ÓE] Aðstoð með furðulegt vandamál
ishare4u skrifaði:Jæja, núna er ég búinn að strauja vélina og uppfæra allt i botn. Og LOKSINS er vélin að hegða sér eðlilega. Allavegana so far.
Akvað að biða með að yfirklukka skjákortið aftur. Sjá hvernig vélin verður næstu daga.
Er þetta ekki bara yfirklukkuin sem er að fokka í þér?
Lenovo Legion dektop.
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 270
- Skráði sig: Mán 09. Feb 2015 14:51
- Reputation: 44
- Staða: Ótengdur
Re: [ÓE] Aðstoð með furðulegt vandamál
flottur skrifaði:ishare4u skrifaði:Jæja, núna er ég búinn að strauja vélina og uppfæra allt i botn. Og LOKSINS er vélin að hegða sér eðlilega. Allavegana so far.
Akvað að biða með að yfirklukka skjákortið aftur. Sjá hvernig vélin verður næstu daga.
Er þetta ekki bara yfirklukkuin sem er að fokka í þér?
Alltaf möguleiki, en hef keyrt þetta kort yfirklukkað í meira en ár án þess að lenda í svona veseni.
3900x - GB Aorus Elite - RTX 3080 - 32gb DDR4 (3600Mhz) - 1x 1TB m.2 + 1x 2TB m.2 - Lian Li O11 - Be Quiet 850w gold - Custom Loop
Re: [ÓE] Aðstoð með furðulegt vandamál
Fyrsta sem mer datt í hug er OC skjakortið og Minnið. Gætir þurft að endur setja MOS hja þer og skipta um rafhlöðuna. Ef með OC alltaf meirri segja bara surfig og none gaming getur kortið og eða minnið þurft að “rebootast” clear MOS.