Óska eftir að gera díl við hvern þann sem situr á sínu GTX 1080ti korti þangað til hann fær afhent sitt nýja RTX eða AMD kort.
Hafið samband í skilaboðum takk.
[ÓE] - // komið // - Þegar þú færð þitt AMD/RTX 30xx afhent þá kaupi ég þitt 1080ti
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 181
- Skráði sig: Mán 17. Nóv 2008 10:12
- Reputation: 9
- Staða: Ótengdur
[ÓE] - // komið // - Þegar þú færð þitt AMD/RTX 30xx afhent þá kaupi ég þitt 1080ti
Síðast breytt af mumialfur á Lau 21. Nóv 2020 00:39, breytt samtals 1 sinni.
Re: [ÓE] Þegar þú færð þitt AMD/RTX 30xx afhent þá kaupi ég þitt 1080ti
Hvað er 1080ti að fara á?
Hvað er Titan X Pascal fara á? Ég ligg á einu sliku en mér liggur ekkert á að losna við það ef það fæst ekkert fyrir það.
Hvað er Titan X Pascal fara á? Ég ligg á einu sliku en mér liggur ekkert á að losna við það ef það fæst ekkert fyrir það.
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: [ÓE] Þegar þú færð þitt AMD/RTX 30xx afhent þá kaupi ég þitt 1080ti
bjarni85 skrifaði:Hvað er 1080ti að fara á?
Hvað er Titan X Pascal fara á? Ég ligg á einu sliku en mér liggur ekkert á að losna við það ef það fæst ekkert fyrir það.
Þessi gefur þér tilboð sem þú munt ekki geta hafnað
Re: [ÓE] Þegar þú færð þitt AMD/RTX 30xx afhent þá kaupi ég þitt 1080ti
jonsig skrifaði:bjarni85 skrifaði:Hvað er 1080ti að fara á?
Hvað er Titan X Pascal fara á? Ég ligg á einu sliku en mér liggur ekkert á að losna við það ef það fæst ekkert fyrir það.
Þessi gefur þér tilboð sem þú munt ekki geta hafnað
Ég er ekki alveg að fatta þetta komment. Er ég dottinn í bíómyndaquote þráð?