Góðan dag Vaktarar,
Ég er að aðstoða pabba gamla að setja upp golfhermi í bílskúrnum. Flest allt komið nema tölvan til að keyra þetta.
Hann er með leikjafartölvu frá mér tímabundið til að keyra þetta (sem er mjög overkill) en væri til í varanlegri lausn.
Er kominn með eina gamla HP borðtölvu sem ætti að virka fínt en væri til í að setja í hana lítið skjákort.
Speccarnir fyrir þessa græju eru sára litlar og held að minimum sé intel HD skjákjarni með 256mb skjáminni.
Á einnhver gamallt low profile skjákort sem er til í að láta mig hafa fyrir lítið
Tölvan sem þetta er að fara í er SSF (small form factor) og er því eina krafan að það sé low profile svo að það komist í kassann.
Hermirinn heitir "Optishot 2" og er það líka nafnið á leiknum sem fylgir með þessu.
Megið endilega henda á mig línu ef þið eruð með eitthvað sniðugt
[ÓE] Low Profile Skjákorti [KOMIÐ]
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 270
- Skráði sig: Mán 09. Feb 2015 14:51
- Reputation: 44
- Staða: Ótengdur
[ÓE] Low Profile Skjákorti [KOMIÐ]
Síðast breytt af ishare4u á Þri 03. Nóv 2020 21:05, breytt samtals 2 sinnum.
3900x - GB Aorus Elite - RTX 3080 - 32gb DDR4 (3600Mhz) - 1x 1TB m.2 + 1x 2TB m.2 - Lian Li O11 - Be Quiet 850w gold - Custom Loop
-
- Kóngur
- Póstar: 6383
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 461
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: [ÓE] Low Profile Skjákorti
ég er með eitt radeon hd 5570 1gb.
það er reyndar með full size bracket þar sem það er auka vga á því en það er hægt að taka það af.
á reyndar ekki low profile bracketið en kortið sjálft er low profile.
það er reyndar með full size bracket þar sem það er auka vga á því en það er hægt að taka það af.
á reyndar ekki low profile bracketið en kortið sjálft er low profile.
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 270
- Skráði sig: Mán 09. Feb 2015 14:51
- Reputation: 44
- Staða: Ótengdur
Re: [ÓE] Low Profile Skjákorti
worghal skrifaði:ég er með eitt radeon hd 5570 1gb.
það er reyndar með full size bracket þar sem það er auka vga á því en það er hægt að taka það af.
á reyndar ekki low profile bracketið en kortið sjálft er low profile.
Takk fyrir response
Einn í vinnunni fann kort fyrir mig og ætla ég að prufa að byrja á því. takk samt
3900x - GB Aorus Elite - RTX 3080 - 32gb DDR4 (3600Mhz) - 1x 1TB m.2 + 1x 2TB m.2 - Lian Li O11 - Be Quiet 850w gold - Custom Loop