Sælir Vaktarar,
Er með Oculus Quest og langar að prufa Oculus Link.
Er því miður ekki með USB-C á vélinni en er með USB-A (USB 3)
Sé að fólk á netinu er að nota bara USB-a to USB-C kapal.
Er einnhver hér sem er að nota þetta og gæti ráðlagt mér með hvaða kapal væri best að kaupa.
Auðvitað væri Oculus link kapallinn bestur en hann er USB-C to USB-C
Móðurborð: Gigabyte X570 AORUS ELITE
[ÓE] Ráðleggingum með Oculus Link
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 270
- Skráði sig: Mán 09. Feb 2015 14:51
- Reputation: 44
- Staða: Ótengdur
[ÓE] Ráðleggingum með Oculus Link
3900x - GB Aorus Elite - RTX 3080 - 32gb DDR4 (3600Mhz) - 1x 1TB m.2 + 1x 2TB m.2 - Lian Li O11 - Be Quiet 850w gold - Custom Loop
-
- Fiktari
- Póstar: 95
- Skráði sig: Lau 09. Ágú 2003 20:51
- Reputation: 4
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: [ÓE] Ráðleggingum með Oculus Link
Ég hef verið að nota venjulegan USB-A to USB-C Sandstrøm kapal (USB 3.0) sem ég keypti í elko fyrir nokkrum árum.
Hann er samt því miður bara 2 metrar.
Hef gert tilraunir með Usb-c to usb-a millistykki og link kapalinn, en ekki gengið hingað til. Fékk eitt í kísildal sem virkaði bókstaflega í eitt skipti, en svo nær hann ekki að halda usb 3.0 tengingu.
Mátt endilega láta vita ef þú finnur 5 metra kapal sem nær að halda nægum hraða fyrir Oculus linkinn. Held ekkert sérstaklega í vonina, ætla bara að reyna að fá mér móðurborð með usb-c tengi, eða kannski kaupa eitt af þessum notuðu 2080TI kortum sem eru með usb-c tengjum
Hann er samt því miður bara 2 metrar.
Hef gert tilraunir með Usb-c to usb-a millistykki og link kapalinn, en ekki gengið hingað til. Fékk eitt í kísildal sem virkaði bókstaflega í eitt skipti, en svo nær hann ekki að halda usb 3.0 tengingu.
Mátt endilega láta vita ef þú finnur 5 metra kapal sem nær að halda nægum hraða fyrir Oculus linkinn. Held ekkert sérstaklega í vonina, ætla bara að reyna að fá mér móðurborð með usb-c tengi, eða kannski kaupa eitt af þessum notuðu 2080TI kortum sem eru með usb-c tengjum
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 383
- Skráði sig: Fim 26. Des 2002 23:38
- Reputation: 51
- Staða: Ótengdur
Re: [ÓE] Ráðleggingum með Oculus Link
Virkar fínt með USB 2.0 líka, átti til 5m þannig kapal sem virkaði hnökralaust.
-
- Vaktari
- Póstar: 2485
- Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
- Reputation: 235
- Staðsetning: NGC 3314.
- Staða: Ótengdur
Re: [ÓE] Ráðleggingum með Oculus Link
Það er slatti sem hefur notað þetta kort, eða sambærilegt, með góðum árangri.
https://www.tl.is/product/dual-port-usb ... s-per-port
https://www.tl.is/product/dual-port-usb ... s-per-port
Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"