[ÓE] - O-rings fyrir mechanical switches

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.

Höfundur
Gunnarulfars
Nörd
Póstar: 139
Skráði sig: Sun 27. Feb 2011 22:25
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

[ÓE] - O-rings fyrir mechanical switches

Pósturaf Gunnarulfars » Lau 19. Sep 2020 12:59

Sælir nú,

Ég var að fjárfesta í Keychron K2 lyklaborði með Cherry MX brown switchum. Nú er ég að velta því fyrir mér hvernig er hægt að lækka hljóðið aðeins í þessum switchum. Þess vegna óska ég eftir einhverjum O-rings. T.d.

https://geni.us/9ZzC

Einnig má endilega gefa mér ábendingar ef einhver hefur betri lausn en svona O-ring lausn.

Bestu kveðjur.




Höfundur
Gunnarulfars
Nörd
Póstar: 139
Skráði sig: Sun 27. Feb 2011 22:25
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] - O-rings fyrir mechanical switches

Pósturaf Gunnarulfars » Lau 19. Sep 2020 13:02

Nú skeit ég rækilega í buxurnar. Eftir smá leit á vaktinni fann ég að Kísildalur er að selja slíka o - rings.

Fyrir þá sem hafa áhuga:

https://kisildalur.is/category/17/products/984




Höfundur
Gunnarulfars
Nörd
Póstar: 139
Skráði sig: Sun 27. Feb 2011 22:25
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] - O-rings fyrir mechanical switches

Pósturaf Gunnarulfars » Lau 19. Sep 2020 13:57

Gunnarulfars skrifaði:Nú skeit ég rækilega í buxurnar. Eftir smá leit á vaktinni fann ég að Kísildalur er að selja slíka o - rings.

Fyrir þá sem hafa áhuga:

https://kisildalur.is/category/17/products/984


Kísildalur er samt lokaður í dag. Á einhver til auka O-rings á 65% lyklaborð fyrir mig? \:D/