[ÓE] Skjákorti í kringum 35-55þ. (8gb min)

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.

Höfundur
Dóri S.
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 327
Skráði sig: Þri 27. Mar 2007 10:25
Reputation: 72
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

[ÓE] Skjákorti í kringum 35-55þ. (8gb min)

Pósturaf Dóri S. » Þri 04. Ágú 2020 11:55

Ég er að leita eftir skjákorti með sem mestu minni, 8gb eða meira. Þetta er í vinnutölvu svo spila ekki leiki á þessu, ég er hönnuður og nota vélina mest í 3d modeling, 2d/3d animation, myndvinnslu og video-gerð, sem er allt GPU intensive á köflum.

Kort sem koma til greina eru þessi kort og betri:
AMD Radeon RX 5600 XT
NVIDIA GeForce GTX 1070ti

(Ef þú átt ágætt kort sem er eldra eða lélegra en þessi sem er með 8gb og ert til í að selja það ódýrt er ég alveg opinn fyrir því að skoða það.)

Ef þú átt eitthvað áhugavert kort sem þú ert tilbúinn að selja á sanngjörnu verði máttu endilega senda mér PM með upplýsingum um gerð, ástand og verðhugmynd eða pósta því hérna í þráðinn.

Ég var búinn að semja við náunga á bland um kaup á 1080ti korti, en svo þegar ég mætti til hans (og búinn að selja kortin mín) Þá ætlaði hann að selja mér 1080 founders edition sem 1080ti ](*,) Svo það varð ekkert úr þeim viðskiptum... Svo til að gera stutta sögu styttri, þá er ég að vinna á 2gb GTX 760 :face




Harold And Kumar
Gúrú
Póstar: 554
Skráði sig: Lau 21. Sep 2019 22:53
Reputation: 69
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Skjákorti í kringum 35-55þ. (8gb min)

Pósturaf Harold And Kumar » Þri 04. Ágú 2020 12:06

Haha vissi hann ekki muninn á 1080 og 1080ti? eða var hann kannski bara að reyna að svindla?


Ryzen 9 3900
RTX 3080 10Gb
32gb ddr4 3600mhz
1440p 180hz


Höfundur
Dóri S.
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 327
Skráði sig: Þri 27. Mar 2007 10:25
Reputation: 72
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Skjákorti í kringum 35-55þ. (8gb min)

Pósturaf Dóri S. » Þri 04. Ágú 2020 12:15

Harold And Kumar skrifaði:Haha vissi hann ekki muninn á 1080 og 1080ti? eða var hann kannski bara að reyna að svindla?

Hann sagðist hafa ruglast og var mjög sorry, en honum stóð greinilega ekki á sama þegar ég var að lesa á límmiðan á kortinu, svo ég held frekar að hann hafi ruglast viljandi... :guy