Loftnet fyrir Tivoli Audio PAL útvarp

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Skjámynd

Höfundur
KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Loftnet fyrir Tivoli Audio PAL útvarp

Pósturaf KermitTheFrog » Þri 01. Maí 2018 22:30

Daginn, ég er með gamalt Tivoli Audio PAL útvarp sem er með löskuðu loftneti. Ekki lumar einhver á svoleiðis eða biluðu útvarpi sem mætti nota í parta.

Þetta er svona útvarp:
Mynd

Ég fann þetta loftnet á síðunni þeirra, en get ekki fundið út hvernig ég get keypt það. Ég er búinn að senda á þá línu og spyrja hvort ég geti keypt þetta hjá þeim og er að bíða eftir svari. ekki keypt

Edit: Ástæðan fyrir því að ég get ekki keypt í gegnum síðuna þeirra er sú að ég er ekki í USA. Ef ég loada síðunni með VPN þá býðst mér að kaupa þetta. En þeir virðast bara senda innan USA.



Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2105
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 175
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Loftnet fyrir Tivoli Audio PAL útvarp

Pósturaf DJOli » Mið 02. Maí 2018 00:06

Búinn að prófa eitthvað eins og http://www.shopusa.com/shopusa/iceland/


i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|


jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Loftnet fyrir Tivoli Audio PAL útvarp

Pósturaf jonfr1900 » Mið 02. Maí 2018 00:55

Þú getur keypt svona loftnet í miðbæjarradió. http://mbr.is/loftnet/10932-telescope-a ... results=55



Skjámynd

Höfundur
KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Loftnet fyrir Tivoli Audio PAL útvarp

Pósturaf KermitTheFrog » Mið 02. Maí 2018 03:38

DJOli skrifaði:Búinn að prófa eitthvað eins og http://www.shopusa.com/shopusa/iceland/


Já ég myndi prófa þetta ef í harðbakkann slær.

jonfr1900 skrifaði:Þú getur keypt svona loftnet í miðbæjarradió. http://mbr.is/loftnet/10932-telescope-a ... results=55


Já sniðugt! Sýnist þetta loftnet samt vera aðeins of stórt m.v. þetta sem ég er með. En ég prófa kannski að renna við hjá þeim og athuga hvernig úrvalið er.



Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2105
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 175
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Loftnet fyrir Tivoli Audio PAL útvarp

Pósturaf DJOli » Mið 02. Maí 2018 09:24

Hvað með íhluti?
http://www.ihlutir.is/


i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|

Skjámynd

Höfundur
KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Loftnet fyrir Tivoli Audio PAL útvarp

Pósturaf KermitTheFrog » Þri 08. Maí 2018 10:16

Fékk sambærilegt í Miðbæjarradíó. Takk fyrir hjálpina :)