Retro tölvukassi.

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.

Höfundur
einarn
Gúrú
Póstar: 545
Skráði sig: Mán 15. Mar 2010 06:06
Reputation: 25
Staða: Ótengdur

Retro tölvukassi.

Pósturaf einarn » Mán 05. Mar 2018 01:31

Er á höttunum á retro tölvukassa fyrir slepper build. Væri helst til í beige kassa. Enn skoða allt.



Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2347
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 59
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Retro tölvukassi.

Pósturaf Gunnar » Mán 05. Mar 2018 01:57

ég var án djóks að hugsa það sama fyrir 2 klst...7700k og 1080 i eldgamlann kassa frá 1998 !!!



Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2105
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 175
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Retro tölvukassi.

Pósturaf DJOli » Mán 05. Mar 2018 03:10

Mæli með að þið kíkið í góða hirðirinn. Og ef þið finnið ekki svona gamla kassa, biðjið starfsfólkið um að taka frá fyrir ykkur þegar þeir koma af því að þeir koma pottþétt af og til.


i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|


asigurds
Nörd
Póstar: 138
Skráði sig: Mið 14. Júl 2010 11:55
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Retro tölvukassi.

Pósturaf asigurds » Mán 05. Mar 2018 07:09

Ég er hugsanlega með compaq precario kassa frá 2000... Floppy drif og læti ;) Mynd

Mulningsvél síns tíma...




Höfundur
einarn
Gúrú
Póstar: 545
Skráði sig: Mán 15. Mar 2010 06:06
Reputation: 25
Staða: Ótengdur

Re: Retro tölvukassi.

Pósturaf einarn » Þri 06. Mar 2018 12:28

asigurds skrifaði:Ég er hugsanlega með compaq precario kassa frá 2000... Floppy drif og læti ;) Mynd

Mulningsvél síns tíma...

Flottur kassi. Enn er meira að leita að stílhreinari kassa.