Mig vantar skjá. Því minni því betra. Því ódýrari því betra. Þarf þó að vera með DVI eða HDMI. Á ekki einhver hérna gamlan skjá og vill selja hann fyrir eitthvað smotterí?
Kv.
Daníel
Vantar lítinn ódýran skjá (ekki lengur)
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 19
- Skráði sig: Sun 05. Feb 2012 00:34
- Reputation: 2
- Staða: Ótengdur
Vantar lítinn ódýran skjá (ekki lengur)
Síðast breytt af DanielSkals á Mán 05. Mar 2018 18:46, breytt samtals 1 sinni.
-
- Fiktari
- Póstar: 61
- Skráði sig: Sun 30. Des 2012 22:04
- Reputation: 6
- Staðsetning: ísland
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar lítinn ódýran skjá
Ef þú finnur ekki neitt þá mæli með því að líta í góða hirðirinn, getur yfirleitt alltaf fundið skjái þar með DVI.
i5 4670K//R9 290//Gigabyte GA-Z87-D3HP//Crucial Ballistix Sport (4x8GB)-----HD650//Mad Dogs//Porta Pro//CX 5.00// HD 4.30//M-Audio BX8
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 19
- Skráði sig: Sun 05. Feb 2012 00:34
- Reputation: 2
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar lítinn ódýran skjá
Snorrlax skrifaði:Ef þú finnur ekki neitt þá mæli með því að líta í góða hirðirinn, getur yfirleitt alltaf fundið skjái þar með DVI.
Góð hugmynd. Átti leið þar hjá í gær. Fann fínan Dell sjá á 1.500 kr. EN því miður fylgdi rafmagnssnúran ekki með og var af óhefðbundinni gerð. Ég er því enn að leita.