Óska eftir tölvukassa
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2149
- Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
- Reputation: 195
- Staða: Ótengdur
Óska eftir tölvukassa
Er ekki að leita að neinu rándýru. Budgetið er svona 5-20.000,- Krónur bara svo það höndli leiki í skítsæmilegum gæðum.
Vantar að auki eitt stk af tómum tölvukassa sem hefur pláss fyrir ATX, þarf ekki að vera neitt spes en eithvað til að skipta út hinum þar sem hann lenti fyrir tjóni og drap helvítis gamla skjákortið
Edit 28.10.17
Þá er komið eina ferðina en, leita aftur á því að uppfæra skjákortið mitt þar sem það eru komnir nokkrir leikir það sem ég væri til að spila.
Er núna með kort sem er 5-6 ára gamalt, mann ekki einu sinni hvað það kallast, og það var ekkert flagship dæmi. Þannig bring it ef eithver er að uppfæra og vill losna við eithvað á sangjörnu verði.
Væri æðislegt er kortið suportaði 4x skjái.
Edit 01.08.18
Vantar tölvukassa á lágu verði.
Vantar að auki eitt stk af tómum tölvukassa sem hefur pláss fyrir ATX, þarf ekki að vera neitt spes en eithvað til að skipta út hinum þar sem hann lenti fyrir tjóni og drap helvítis gamla skjákortið
Edit 28.10.17
Þá er komið eina ferðina en, leita aftur á því að uppfæra skjákortið mitt þar sem það eru komnir nokkrir leikir það sem ég væri til að spila.
Er núna með kort sem er 5-6 ára gamalt, mann ekki einu sinni hvað það kallast, og það var ekkert flagship dæmi. Þannig bring it ef eithver er að uppfæra og vill losna við eithvað á sangjörnu verði.
Væri æðislegt er kortið suportaði 4x skjái.
Edit 01.08.18
Vantar tölvukassa á lágu verði.
Síðast breytt af Dúlli á Mið 01. Ágú 2018 23:57, breytt samtals 3 sinnum.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 314
- Skráði sig: Fim 13. Feb 2014 13:21
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Re: Óska eftir PCI-E Leikjaskjákorti og tölvukassa.
á fyrir þig 750ti sendu pm ef þú hefur áhuga
Coolermaster scout. // Msi Z77A-G43. // Intel 3570k @4.5ghz. // Msi 750Ti. // Evga GTX470. // Corsair Dominator 2x2GB. Corsair Vantage 2x4GB. // 160GB Segate. 1TB WD Green.
Re: Óska eftir PCI-E Leikjaskjákorti og hörðum disk.
Á Nvidia 550 Ti og Gigabyte 460 ef þú hefur áhuga
Re: Óska eftir PCI-E Leikjaskjákorti og hörðum disk.
er með eitt GIGABYTE R9 270X Windforce OC ef þú hefur áhuga
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2149
- Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
- Reputation: 195
- Staða: Ótengdur
Re: Óska eftir PCI-E Leikjaskjákorti og hörðum disk.
brain skrifaði:Á Nvidia 550 Ti og Gigabyte 460 ef þú hefur áhuga
andriki skrifaði:er með eitt GIGABYTE R9 270X Windforce OC ef þú hefur áhuga
Þakka kærlega fyrir boðið en vantar eithvað öflugra og það væri frábært ef fólk myndi henda á mann PM með verðhugmynd.
Vantar líka harða disk. SSD diskur sleppur líka ef hann er á sangjörnu verði.
Re: Óska eftir PCI-E Leikjaskjákorti og hörðum disk.
Er á leiðinni til Bandaríkjanna á morgun. Get keypt e-ð fyrir þig en myndi bæta smá álagi á. Ef þú lætur mig vita hvað þú vilt fá get ég sagt þér hvað þú getur fengið það á frá mér.
-
- Fiktari
- Póstar: 68
- Skráði sig: Sun 04. Mar 2012 21:30
- Reputation: 0
- Staðsetning: þorlákshöfn
- Staða: Ótengdur
Re: Óska eftir PCI-E Leikjaskjákorti og hörðum disk.
Gtx 670 4gb ef èg man rètt. Getur fengið það þegar èg fæ gtx 1080. Veit ekki hvað èg vill fyrir það
1pc Intel I7 6700k z170x- Gaming 7. 2x8gb Corsair Vengeance LPX 3200. Gigabyte GTX 1080 FE. 512gb Intel 950 Pro. Corsair hx850i. Fractial Design R5 Windowed. Asus Swift 27" ips 1440p 165hz.
Re: Óska eftir PCI-E Leikjaskjákorti og hörðum disk.
The conquest of nature is to be achieved through number and measure... and overclocking
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2149
- Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
- Reputation: 195
- Staða: Ótengdur
Re: Óska eftir PCI-E Leikjaskjákorti og hörðum disk.
Edit 28.10.17
Þá er komið eina ferðina en, leita aftur á því að uppfæra skjákortið mitt þar sem það eru komnir nokkrir leikir það sem ég væri til að spila.
Er núna með kort sem er 5-6 ára gamalt, mann ekki einu sinni hvað það kallast, og það var ekkert flagship dæmi. Þannig bring it ef eithver er að uppfæra og vill losna við eithvað á sangjörnu verði.
Væri æðislegt er kortið suportaði 4x skjái.
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 985
- Skráði sig: Þri 15. Des 2015 01:27
- Reputation: 105
- Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
- Staða: Ótengdur
Re: Óska eftir PCI-E Leikjaskjákorti og hörðum disk.
Er með GTX 680 2GB PNY Edition, með x2 DVI, x1 HDMI og x1 DisplayPort.
Performar svipað og 1050ti
Performar svipað og 1050ti
Ryzen 7 5800X | ASRock B550M Steel Legend | Corsair 32GB (2x16) LPX 3200Mhz | RTX 3060ti | Seasonic Focus+ Gold | ATX Lancool II
Re: Óska eftir PCI-E Leikjaskjákorti og hörðum disk.
- Viðhengi
-
- download (1).jpg (5.03 KiB) Skoðað 3358 sinnum
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2149
- Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
- Reputation: 195
- Staða: Ótengdur
Re: Óska eftir PCI-E Leikjaskjákorti og hörðum disk.
Heyrðu er en að leita, datt í kaf í námið og nú væri gaman að geta spilað í desember
-
- Græningi
- Póstar: 30
- Skráði sig: Fös 01. Mar 2013 11:40
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Óska eftir PCI-E Leikjaskjákorti og hörðum disk.
gtx 970 4gb 22þús gæti átt harðan disk handa þér og kassa ef ég gramsa í geimslunni. sendu á mig Pm ef þú ert enþá að leita
Re: Óska eftir PCI-E Leikjaskjákorti og hörðum disk.
Dúlli skrifaði:Heyrðu er en að leita, datt í kaf í námið og nú væri gaman að geta spilað í desember
Skiptir engu máli hvað ég les þetta oft, les alltaf "datt í klámið".
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2149
- Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
- Reputation: 195
- Staða: Ótengdur
Re: Óska eftir PCI-E Leikjaskjákorti og hörðum disk.
linenoise skrifaði:Dúlli skrifaði:Heyrðu er en að leita, datt í kaf í námið og nú væri gaman að geta spilað í desember
Skiptir engu máli hvað ég les þetta oft, les alltaf "datt í klámið".
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2149
- Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
- Reputation: 195
- Staða: Ótengdur
Re: Óska eftir PCI-E Leikjaskjákorti og hörðum disk.
aron9133 skrifaði:Er með 560 ti fyrir þig
Langar að fara í eitthvað nýlegra.
-
- Gúrú
- Póstar: 597
- Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 22:23
- Reputation: 3
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Staða: Ótengdur
Re: Óska eftir PCI-E Leikjaskjákorti og hörðum disk.
https://www.att.is/product/msi-gtx1050-gaming-skjakort
Væri þetta eitthvað galið? 10XX kort fyrir 24þ.
Væri þetta eitthvað galið? 10XX kort fyrir 24þ.
Samsung S27A950D 27" 120Hz - NZXT Phantom - GTX 1060 - i5 3570k @ 4.70GHz /w Noctua NH-D14 - Mushkin 4x4GB Redline 1866MHz - MSI H77MA-G43 - Sennheiser HD 598 /m Xonar STX Essence
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2149
- Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
- Reputation: 195
- Staða: Ótengdur
Re: Óska eftir PCI-E Leikjaskjákorti og hörðum disk.
Moquai skrifaði:https://www.att.is/product/msi-gtx1050-gaming-skjakort
Væri þetta eitthvað galið? 10XX kort fyrir 24þ.
Langar í raun eitthvað betra sem má vera notað, og 20þ er algjört hámark. Það er ekkert stress fyrir mig að fá kortið og dey ekki við þetta, má líka vera crossfire / SLI setup á sangjörnu verði.