Ég er að velta því fyrir mér hvaða tölvu maður ætti að kaupa sem mundi duga allavega 3 ára háskólanám í viðskiptafræði með einu ári í tölvunarfræði.
tölvan þyrfti helst að vera með skjástærð 14 - 15 tommu, gott minni og hraðan disk. Þetta væri einungis notað sem skólavél þannig að stærð á harðadisk skiptir ekki máli.
Ég hef aldrei verið í fartölvu bransanum en það sem ég leitast eftir er þunn og hröð vél.
Kostnaður sirka 150.000 til 250.000, langtíma fjárfesting
Takk fyrir
Besta fartölvan fyrir háskólanám ?
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1177
- Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
- Reputation: 166
- Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
- Staða: Tengdur
Besta fartölvan fyrir háskólanám ?
Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''
My CPU's Hot But My Core Runs Cold
My CPU's Hot But My Core Runs Cold
-
- Kóngur
- Póstar: 6383
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 461
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Besta fartölvan fyrir háskólanám ?
laptop.is ?
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
- Gúrú
- Póstar: 522
- Skráði sig: Mið 17. Maí 2006 20:27
- Reputation: 38
- Staða: Ótengdur
Re: Besta fartölvan fyrir háskólanám ?
Notuð Lenovo X1 eða Dell Latitude E7450 af ebay fyrir mitt leiti.
Re: Besta fartölvan fyrir háskólanám ?
Að mínu mati skiptir mestu máli fyrir skólatölvu að hún sé létt og með góða rafhlöðuendingu, auk þess sem þú færð þér auðvitað ekki tölvu sem er ekki með SSD disk
Sjálfur myndi ég alveg skoða tölvur niður í 13,3". Í háskólanum flakkaði ég á milli 4 tölva, 14", 12", 2x 13,3", 14" fannst mér full stór og hlunkaleg, 12" var of lítið, 13,3" var mátulegt.
Góð upplausn í skjá er stór kostur, þ.e. svo það sé temmilega þægilegt að vinna með tvö skjöl hlið við hlið á skjánum.
Að því sögðu, þá myndi ég skoða eftirfarandi tölvur:
Tölvutækni - 134.900kr. - Lenovo IdeaPad i5, 8GB, 256GB SSD, 1,2kg og 8klst rafhlaða
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=3222
Ef hún bilar, þá heyrirðu bara í Dr. Gunna.
Computer.is - 126.900kr. - Asus Zenbook Core M, 8GB, 512GB SSD, 1,3kg og 12klst rafhlaða
https://www.computer.is/is/product/fart ... -256ssd-si
ATH. gæti verið með US lyklaborði... sem væri dealbreaker fyrir mér
EF hún er með US, þá myndi ég skoða næsta bæ við hjá Att:
https://www.att.is/product/zenbook-ux31 ... d-skja-ssd
Sjálfur tæki ég Lenovo framyfir Asus, þar sem ég geri ráð fyrir að Lenovo færi í ábyrgðarviðgerð hjá Nýherja ef eitthvað kemur upp á, sem eru með alveg fyrirtaks verkstæði, Asus viðgerð tæki nokkuð örugglega lengri tíma (einhverjar vikur).
Svo ef þú átt nóg af pening, þá geturðu skoðað þessa, svona af því bara:
https://www.computer.is/is/product/fart ... b-512-w10p
Sjálfur myndi ég alveg skoða tölvur niður í 13,3". Í háskólanum flakkaði ég á milli 4 tölva, 14", 12", 2x 13,3", 14" fannst mér full stór og hlunkaleg, 12" var of lítið, 13,3" var mátulegt.
Góð upplausn í skjá er stór kostur, þ.e. svo það sé temmilega þægilegt að vinna með tvö skjöl hlið við hlið á skjánum.
Að því sögðu, þá myndi ég skoða eftirfarandi tölvur:
Tölvutækni - 134.900kr. - Lenovo IdeaPad i5, 8GB, 256GB SSD, 1,2kg og 8klst rafhlaða
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=3222
Ef hún bilar, þá heyrirðu bara í Dr. Gunna.
Computer.is - 126.900kr. - Asus Zenbook Core M, 8GB, 512GB SSD, 1,3kg og 12klst rafhlaða
https://www.computer.is/is/product/fart ... -256ssd-si
ATH. gæti verið með US lyklaborði... sem væri dealbreaker fyrir mér
EF hún er með US, þá myndi ég skoða næsta bæ við hjá Att:
https://www.att.is/product/zenbook-ux31 ... d-skja-ssd
Sjálfur tæki ég Lenovo framyfir Asus, þar sem ég geri ráð fyrir að Lenovo færi í ábyrgðarviðgerð hjá Nýherja ef eitthvað kemur upp á, sem eru með alveg fyrirtaks verkstæði, Asus viðgerð tæki nokkuð örugglega lengri tíma (einhverjar vikur).
Svo ef þú átt nóg af pening, þá geturðu skoðað þessa, svona af því bara:
https://www.computer.is/is/product/fart ... b-512-w10p
-
- BMW
- Póstar: 2511
- Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
- Reputation: 14
- Staðsetning: Mosó
- Staða: Ótengdur
Re: Besta fartölvan fyrir háskólanám ?
Ég ætla ekki að fullyrða hvað sé best en mig langaði í solid fartölvu, netta og öfluga og endaði eftir miklar pælingar á að fá mér Dell XPS 13 með i7, 16gb ram og 500gb SSD.
Finnst hún algjör snilld, mjög sterkbyggð, þunn og eins lítil umgjörð og hægt er í kringum 13" skjá, ég tók hana með dýrari skjánum afþví ég vildi upplausnina fyrir myndvinnslu en ég nota snertiskjáinn aldrei, batterýið endist og endist, á víst að vera enn betra með 1080p skjánum
Finnst hún algjör snilld, mjög sterkbyggð, þunn og eins lítil umgjörð og hægt er í kringum 13" skjá, ég tók hana með dýrari skjánum afþví ég vildi upplausnina fyrir myndvinnslu en ég nota snertiskjáinn aldrei, batterýið endist og endist, á víst að vera enn betra með 1080p skjánum
Tölvan mín er ekki lengur töff.
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 959
- Skráði sig: Þri 18. Apr 2006 01:26
- Reputation: 71
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
Re: Besta fartölvan fyrir háskólanám ?
Lenovo Thinkpad, Macbook Pro eða Dell XPS.
LEGION 5 PRO | ASUSTOR NAS 26TB | LG B1 OLED | PS5 PRO | XBOX SX | Klipsch 5.0 | Yamaha |
Re: Besta fartölvan fyrir háskólanám ?
Ég er búinn með frumgreina námið og 3 ár í tölvunarfræði. Keypti mér Lenovo S400 á 90 þúsund árið 2013 og hef notað hana síðan í gegnum allt námið, setti í hana SSD og meira minni aðeins seinna. Hef ööörsjaldan fundið fyrir því að það væri gott að hafa öflugri tölvu, en næstum aldrei.
2 áfangar í tölvunarfræðinni sem að notuðu .NET (Visual Studio) helst þar sem að maður hefði viljað hafa stærri skjá/öflugri CPU.
P.S ég er með sæmilega öfluga turn tölvu heima, en það er samt aðallega skjárinn þar sem að mér fannst vera hjálpa mér með það. Notaði t.d fartölvuna stundum með 24" skjá sem var mjög þægilegt.
2 áfangar í tölvunarfræðinni sem að notuðu .NET (Visual Studio) helst þar sem að maður hefði viljað hafa stærri skjá/öflugri CPU.
P.S ég er með sæmilega öfluga turn tölvu heima, en það er samt aðallega skjárinn þar sem að mér fannst vera hjálpa mér með það. Notaði t.d fartölvuna stundum með 24" skjá sem var mjög þægilegt.
Gigabyte X570 - Ryzen 5900 @ 4.5ghz all core - 5ghz single core - 64gb TridentZ 3400mhz - GTX 1070 8gb
-
- Fiktari
- Póstar: 79
- Skráði sig: Fim 21. Ágú 2003 18:19
- Reputation: 1
- Staðsetning: Norðan Alpafjalla
- Staða: Ótengdur
Re: Besta fartölvan fyrir háskólanám ?
Ég get mælt með Surface Book, algerlega brilliant með háskólanáminu!
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Besta fartölvan fyrir háskólanám ?
MacBook Pro 13" 128GB (2017) - Space Grey
174.499 kr
https://elkodutyfree.is/macbook-pro-13-256gb-8g-space
Skoða þetta svo:
https://www.google.is/search?q=laptop+f ... 1&bih=1432
174.499 kr
https://elkodutyfree.is/macbook-pro-13-256gb-8g-space
Skoða þetta svo:
https://www.google.is/search?q=laptop+f ... 1&bih=1432
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 342
- Skráði sig: Fös 07. Ágú 2009 12:53
- Reputation: 17
- Staða: Ótengdur
Re: Besta fartölvan fyrir háskólanám ?
Ég myndi taka Dell XPS sem er með æðislegum skjá eða eitthvað svipað frá Lenovo