[ÓE] Gömlu stuffi.

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.

Höfundur
einarn
Gúrú
Póstar: 545
Skráði sig: Mán 15. Mar 2010 06:06
Reputation: 25
Staða: Ótengdur

[ÓE] Gömlu stuffi.

Pósturaf einarn » Mán 05. Jún 2017 05:38

Ekki á einhver gamalt 3dfx kort, sem viðkomandi er tíl í að láta? Vantar í retro build sem ég er að vonast til að byrja á. Einnig er ég að vonast til að finna amd k6-3 örgjörva og pci hljóðkort "yrði að vera compatable við dos leiki" með gameporti. Veit að þetta er longshot, enn maður má vona.




Höfundur
einarn
Gúrú
Póstar: 545
Skráði sig: Mán 15. Mar 2010 06:06
Reputation: 25
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Gömlu stuffi.

Pósturaf einarn » Mán 12. Jún 2017 11:24

upp




Brutalis
Græningi
Póstar: 32
Skráði sig: Þri 15. Mar 2011 23:08
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Gömlu stuffi.

Pósturaf Brutalis » Fim 15. Jún 2017 00:45

Mig minnir að ég sé með gömul skjákort ofl. samt ekki dfx. Er það pci eða ISA skjákort? pci hljóðkort á ég líka.




Höfundur
einarn
Gúrú
Póstar: 545
Skráði sig: Mán 15. Mar 2010 06:06
Reputation: 25
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Gömlu stuffi.

Pósturaf einarn » Fim 15. Jún 2017 19:50

endilega sendu mér lista eða mynd af því sem þú ert með. Aldrei að vita hvað grípur mann :)