ÓE: NES leikjum

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Skjámynd

Höfundur
blaropal
Græningi
Póstar: 38
Skráði sig: Mið 12. Mar 2014 10:32
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

ÓE: NES leikjum

Pósturaf blaropal » Mán 07. Nóv 2016 22:55

Ég varð svo heppinn fyrir stuttu að verða mér út um NES tölvu (PAL útgáfuna).
En það komu engir leikir með henni :knockedout

Svo ég er að spá hvort að einhver hér eigi eitthverja NES leiki sem að hann vill láta af hendi.

Sendið endilega á mig pm.



Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 998
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: ÓE: NES leikjum

Pósturaf upg8 » Þri 08. Nóv 2016 00:08



Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"


Viggi
FanBoy
Póstar: 753
Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
Reputation: 117
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: ÓE: NES leikjum

Pósturaf Viggi » Þri 08. Nóv 2016 01:13

Þetta er líka til en hefur ekki save state fídussinn


https://www.aliexpress.com/item/High-qu ... 0cf46b0353


B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.


einarn
Gúrú
Póstar: 545
Skráði sig: Mán 15. Mar 2010 06:06
Reputation: 25
Staða: Ótengdur

Re: ÓE: NES leikjum

Pósturaf einarn » Fös 09. Des 2016 17:19

Geisladiskabúð Valda á nokkra kassa af Nes leikjum.



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6384
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 461
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: ÓE: NES leikjum

Pósturaf worghal » Fös 09. Des 2016 19:05

Retrolif.is og freddi eiga fullt af solid leikjum.

En ég ætla að giska að þú viljir ekki borga það premium sem þeir rukka.


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow