Óska eftir bílamagnara

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.

Höfundur
gunni91
Vaktari
Póstar: 2998
Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 00:22
Reputation: 217
Staða: Ótengdur

Óska eftir bílamagnara

Pósturaf gunni91 » Þri 12. Jan 2016 20:26

Er að fara henda 6x9 hátölurum í bílinn hjá mér og þyrfti helst að fá einhvern magnara fyrir þá. Held að 300w magnari myndi alveg duga!

Lumar einhver á einhverju??




krissimarr
Græningi
Póstar: 31
Skráði sig: Fim 15. Ágú 2013 09:22
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir bílamagnara

Pósturaf krissimarr » Fim 11. Feb 2016 02:02

magnarinn í spilarnum þinum er alveg nóg = )



Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2105
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 175
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir bílamagnara

Pósturaf DJOli » Fim 11. Feb 2016 04:55

krissimarr skrifaði:magnarinn í spilarnum þinum er alveg nóg = )

Samt ekki. ég mæli með 2x50w rms @2ohm magnara.


i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|


djOsiRis
Fiktari
Póstar: 55
Skráði sig: Fim 23. Apr 2009 01:38
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir bílamagnara

Pósturaf djOsiRis » Fös 12. Feb 2016 15:13

Ég á einn svona http://www.pioneerelectronics.com/PUSA/ ... rs/GM-X364 er til í að láta hann á 10þ