[ÓE] 1 x 8 Pin (eða 6+2 Pin) PCI tengi f. aflgjafa

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Skjámynd

Höfundur
chaplin
Kóngur
Póstar: 4338
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 389
Staða: Tengdur

[ÓE] 1 x 8 Pin (eða 6+2 Pin) PCI tengi f. aflgjafa

Pósturaf chaplin » Mán 19. Okt 2015 21:25

Sælir piltar, á einhver til modular kapal f. aflgjafa, 8 Pin eða 6+2 Pin tengi?

Ég held að þetta eigi að virka milli alla aflgjafa (megið endilega leiðrétta mig), annars er þetta Antec TruePower 650W. :happy

:happy


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS

Skjámynd

brain
</Snillingur>
Póstar: 1050
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 10:11
Reputation: 146
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] 1 x 8 Pin (eða 6+2 Pin) PCI tengi f. aflgjafa

Pósturaf brain » Þri 24. Nóv 2015 21:42

Eru modular aflgjafar allir með sama kabal layout ?

Las einhvers staðar að það væru rauðir plöggar og svartir og ekki væri hægt að blanda þeim.

Einhver prófað ?



Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] 1 x 8 Pin (eða 6+2 Pin) PCI tengi f. aflgjafa

Pósturaf mundivalur » Þri 24. Nóv 2015 22:15

Það er misjafnt milli aflgjafa en getur samt verið eins, input á aflgjöfum er 6pin,8pin atx og 8pin pcie tengi og er líka misjafnt milli gerða
er þinn svona
Mynd