ÓE: Aldraðri fartölvu með serial porti, góðri rafhlöðu og WiFi

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Skjámynd

Höfundur
Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1797
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

ÓE: Aldraðri fartölvu með serial porti, góðri rafhlöðu og WiFi

Pósturaf Danni V8 » Mið 09. Sep 2015 23:39

Sælir.

Mig vantar fartölvu sem virkar og er með WiFi og serial port. Þetta er tölva sem verður notuð sem skúratölva og svo það er hentugra ef að hún sé ekki að detta í sundur.

Skilyrði eru Serial port og rafhlaða sem endist eitthvað, en WiFi er ekki eins nauðsynlegt.

Ef þið eigið eitthvað, endilega sendið mér skilaboð hér eða í síma 867-5202!

Takk fyrir.


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x

Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: ÓE: Aldraðri fartölvu með serial porti, góðri rafhlöðu og WiFi

Pósturaf gardar » Fim 10. Sep 2015 09:26

Dugar serial yfir usb ekki?



Skjámynd

Höfundur
Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1797
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: ÓE: Aldraðri fartölvu með serial porti, góðri rafhlöðu og WiFi

Pósturaf Danni V8 » Fim 10. Sep 2015 19:17

Gæti mögulega virkað, en ég hef lesið mixed reviews um hvernig það er að fá forritið til að virka með þannig.

Forritið sem ég er að tala um Carsoft 6.5 til að lesa af gömlu bimmunum.


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x

Skjámynd

Baldurmar
FanBoy
Póstar: 798
Skráði sig: Þri 20. Jún 2006 12:07
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: ÓE: Aldraðri fartölvu með serial porti, góðri rafhlöðu og WiFi

Pósturaf Baldurmar » Fim 10. Sep 2015 22:32

Fartölvur með serial tengi eru flestar orðnar það gamlar að ég efast um að einhver þeirra hafi eitthvað í áttina að "góðri" rafhlöðu.


Gigabyte X570 - Ryzen 5900 @ 4.5ghz all core - 5ghz single core - 64gb TridentZ 3400mhz - AMD 7900XTX

Skjámynd

Höfundur
Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1797
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: ÓE: Aldraðri fartölvu með serial porti, góðri rafhlöðu og WiFi

Pósturaf Danni V8 » Fös 11. Sep 2015 00:47

Vinnan mín keypti nú glænýja fartölvu fyrir eina aflestrartölvuna í fyrra og það er serial port á henni.


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x