[ÓE - KOMIÐ!] gömlum og ódýrum 2,5" SATA diskum

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Skjámynd

Höfundur
Frosinn
has spoken...
Póstar: 188
Skráði sig: Mið 13. Jan 2010 19:33
Reputation: 1
Staðsetning: Eyrarbakki
Staða: Ótengdur

[ÓE - KOMIÐ!] gömlum og ódýrum 2,5" SATA diskum

Pósturaf Frosinn » Fim 06. Ágú 2015 11:28

Ég er með 5 stk IBM Thinkpad druslur sem verið er að breyta í stimpilklukkur. Þær eru disklausar og ég veit að ég gæti alveg keyrt ubuntu á USB lykli á hverri útstöð fyrir sig, en langar að athuga fyrst hvort ekki liggi gamlir 2,5" SATA diskar hjá einhverjum sem eru viljugir til að selja slíkt fyrir klink. Kem og sæki (á höfuðborgarsvæðinu) og staðgreiði. 20GB 2,5" SATA væri nóg, en stærra er ekki verra.

Jónas
GSM: 777-8937
jir@ragnarsson.net

Fékk 10 stykki á 10 þús samtals. Kærar þakkir þið þrír sem redduðuð mér.
Síðast breytt af Frosinn á Fös 07. Ágú 2015 09:08, breytt samtals 1 sinni.


CASE: CoolerMaster HAF 922 | PSU: Zalman ZM-1000HP | MOBO: Asus P9X79 Deluxe | CPU: Intel 3930K@3.2GHz | SINK: Stock | RAM: 64GB (8xCrusial 8GB DDR3 1600MHz) | SSD: 720GB (RunCore 480GB; Mushkin MKNSSDCR120GB; OCZ AGT3-25SAT3-120G) | HDD: 24TB (8xSeagate ST3000DM0013) | GPU: Radeon R9 270 | DISP: 2 x Dell 30" (3008WFP)

Skjámynd

methylman
vélbúnaðarpervert
Póstar: 918
Skráði sig: Fim 13. Mar 2008 00:39
Reputation: 17
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] gömlum og ódýrum 2,5" SATA diskum

Pósturaf methylman » Fim 06. Ágú 2015 14:41

Hitachi 60GB 2 stk 5400RPM
Hitachi 80GB 1 5400RPM
FUJUTSU 80GB
Seagate 40 GB

Er þetta nóg ?


Ekki treysta því að fólk skilji þig þó að það setji upp gáfulegan svip og segji já.