Óska eftir 15.6" lcd fartölvuskjá

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.

Höfundur
jarpur
Fiktari
Póstar: 98
Skráði sig: Sun 14. Nóv 2010 23:24
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Óska eftir 15.6" lcd fartölvuskjá

Pósturaf jarpur » Þri 12. Maí 2015 19:34

Óska eftir 15.6" fartölvuskjá LCD ekki LED.



Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2226
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 170
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir 15.6" lcd fartölvuskjá

Pósturaf kizi86 » Fim 14. Maí 2015 15:39

hvað viltu borga fyrir skjá? og skiptir upplausn máli?


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV


Höfundur
jarpur
Fiktari
Póstar: 98
Skráði sig: Sun 14. Nóv 2010 23:24
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir 15.6" lcd fartölvuskjá

Pósturaf jarpur » Lau 16. Maí 2015 13:01

Er virkilega enginn sem á svona skjá eða bilaða fartölvu með skjá sem er í lagi?




Höfundur
jarpur
Fiktari
Póstar: 98
Skráði sig: Sun 14. Nóv 2010 23:24
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir 15.6" lcd fartölvuskjá

Pósturaf jarpur » Fös 22. Maí 2015 11:35

Er enn að leita. Vantar líka 17.3" fartölvuskjá.



Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1744
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 41
Staða: Tengdur

Re: Óska eftir 15.6" lcd fartölvuskjá

Pósturaf Kristján » Fös 22. Maí 2015 11:52

Allar fartölvur eru ekki með eins skjái sko, og tengi á þeim, þannig þú verður að skoða þetta eitthvað betur.




Gislinn
FanBoy
Póstar: 769
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 01:07
Reputation: 50
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir 15.6" lcd fartölvuskjá

Pósturaf Gislinn » Fös 22. Maí 2015 13:55

Í hvernig tölvu vantar þig skjá? Eins og Kristján tekur fram þá passa ekki allir skjáir í allar fartölvur.


common sense is not so common.

Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2226
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 170
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir 15.6" lcd fartölvuskjá

Pósturaf kizi86 » Fös 22. Maí 2015 15:07

oft passa panelarnir sjálfir, en ekki snúran úr panelnum yfir í tölvuna, en ef ert með orginal skjátengið þá yfirleitt passar þetta saman.. hef sett skjá úr toshiba yfir í acer, hp yfir í dell packard bell tölvu yfir í acer, bara plögga snúrunni úr sambandi við panelinn sjálfan og svo tengja upprunalegu snúruna við..


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV


Höfundur
jarpur
Fiktari
Póstar: 98
Skráði sig: Sun 14. Nóv 2010 23:24
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir 15.6" lcd fartölvuskjá

Pósturaf jarpur » Lau 23. Maí 2015 20:03

Vélin sem mig vantar 15.6" skjáinn á er Toshiba Satellite L505-119.
Svo vantar mig líka skjá á Dell Inspiron 1764 en það er 17.3" LED skjár.




Chokotoff
Fiktari
Póstar: 51
Skráði sig: Sun 01. Mar 2015 02:40
Reputation: 11
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir 15.6" lcd fartölvuskjá

Pósturaf Chokotoff » Lau 23. Maí 2015 20:56

Ég gæti átt einn svona panel inní geimslu. Skal athuga þegar ég kem heim á eftir.


DFTBA


Chokotoff
Fiktari
Póstar: 51
Skráði sig: Sun 01. Mar 2015 02:40
Reputation: 11
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir 15.6" lcd fartölvuskjá

Pósturaf Chokotoff » Sun 24. Maí 2015 00:04

Kíkti í varahlutakassann og þar var vissulega eitt stykki lcd panell en hann er því miður bara 15,4" auk þess sem hann hefur orðið fyrir einhverju hnjaski í síðustu flutningum. Stór sprunga þvert yfir hann miðjan :no


DFTBA

Skjámynd

methylman
vélbúnaðarpervert
Póstar: 919
Skráði sig: Fim 13. Mar 2008 00:39
Reputation: 17
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir 15.6" lcd fartölvuskjá

Pósturaf methylman » Fös 29. Maí 2015 13:24

Er með skjá úr HP G61 spekks.
High-Definition HP BrightView Widescreen Display (1366x768)
Screen Size 15.60 "
Display Screen Type Active Matrix TFT Color LCD
Aspect Ratio 16:9
Screen Mode WXGA
Screen Resolution 1366 x 768

Slátrið fylgir þú verður að taka hann úr sjálfur og fæst ekki skilað


Ekki treysta því að fólk skilji þig þó að það setji upp gáfulegan svip og segji já.