[ÓE] Hljóðlátri CPU kælingu á AM3 media server vélina mína

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Skjámynd

Höfundur
Fumbler
spjallið.is
Póstar: 493
Skráði sig: Mið 23. Apr 2003 17:15
Reputation: 25
Staðsetning: Vestfirðir
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

[ÓE] Hljóðlátri CPU kælingu á AM3 media server vélina mína

Pósturaf Fumbler » Þri 21. Apr 2015 00:58

Mig vantar hljóðlátri CPU kælingu á AM3 media server vélina mína með Anthlon II X4 630.

Ef þið eigið eitthvað sem þið vijið losna við?
Eða getið bennt mér á eitthvað nýtt sem myndi virka vel.
eða hvort ég ætti bara að skipta um viftu á kælingunni og þá hvaða viftur eru góðar og hljóðlátar.