Svona græju http://www.kisildalur.is/?p=2&id=2504
Ég spila leiki í þessari tölvu svo netkortið yrði að þola mikinn straum af gögnum án þess að fara tína einhverjum pökkum!
Ástæðan fyrir því að ég vil þráðlaust kort er sú að ég nenni ekki bora í gegnum vegg og vill ekki hafa kapalinn á gólfinu
[ÓE] þráðlausu netkorti
Re: [ÓE] þráðlausu netkorti
Ef þú finnur ekki þetta kort, mæli ég með að þú leitir að annað hvort usb netkorti sem er bara snúra og loftnet, eða ódýru pci/usb netkorti (N standard), og reddir annað hvort loftneti með langri snúru fyrir pci
eða usb framlengingarsnúru. Staðsetning loftnetsins skiptir öllu máli, mun meiru en að vera með sem öflugast kort, í minni reynslu.
GL & HF mate
eða usb framlengingarsnúru. Staðsetning loftnetsins skiptir öllu máli, mun meiru en að vera með sem öflugast kort, í minni reynslu.
GL & HF mate
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 55
- Skráði sig: Fim 03. Mar 2011 11:42
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: [ÓE] þráðlausu netkorti
Snilld takk fyrir ráðleggingarnar, hugsa ég kaupi þetta bara nýtt hjá kýsildal - staðsetning ætti ekki að vera mikið mál, þar sem routerinn er fyrir utan herbergið og með 1.5m snúrunni sem fylgir loftnetinu þá eru kanski 2- 3 metrar í routerinn