Hauslaus HDMI tölva fyrir Plex

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Skjámynd

Höfundur
dabbi2000
Nörd
Póstar: 113
Skráði sig: Mán 12. Jan 2004 23:46
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Hauslaus HDMI tölva fyrir Plex

Pósturaf dabbi2000 » Mán 07. Apr 2014 14:23

Vantar "headless" box með core 2 til að keyra plex media server á. Þarf að vera lítið og nett, með HDMI tengi og nokkrum USB portum, that's it.




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6350
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Hauslaus HDMI tölva fyrir Plex

Pósturaf AntiTrust » Mán 07. Apr 2014 14:26

Bara svo requirements séu á hreinu - ætlaru að keyra PMS og PHT á sömu vél?



Skjámynd

Höfundur
dabbi2000
Nörd
Póstar: 113
Skráði sig: Mán 12. Jan 2004 23:46
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: Hauslaus HDMI tölva fyrir Plex

Pósturaf dabbi2000 » Mán 07. Apr 2014 14:31

ef PHT er Plex client þá er svarið já. Innbyggður decoder í GPU sem sagt æskilegur eða þeim mun sterkari CPU.




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6350
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Hauslaus HDMI tölva fyrir Plex

Pósturaf AntiTrust » Mán 07. Apr 2014 14:35

dabbi2000 skrifaði:ef PHT er Plex client þá er svarið já. Innbyggður decoder í GPU sem sagt æskilegur eða þeim mun sterkari CPU.


Þú vilt í raun bæði. GPU sem styður og leikur sér að DXVA2 svo það sé sem minnst álag á CPU (HD3000/6410D og uppúr er nóg) og svo viltu að lágmarki ~2.6Ghz C2D. Ef ætlunin er bara að spila efni á þessari einu vél þá dugar líklega e-ð kraftminna, en ef þú vilt transkóðunarmöguleika yfir í STB's eða mobile tæki viltu helst fara í nýrri kynslóð af örgjörva. Því fleiri samtímastraumar sem þú hefur hugsað þér því öflugri örgjörva þarftu.

Vona að þetta hjálpi þér e-ð með valið.



Skjámynd

Höfundur
dabbi2000
Nörd
Póstar: 113
Skráði sig: Mán 12. Jan 2004 23:46
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: Hauslaus HDMI tölva fyrir Plex

Pósturaf dabbi2000 » Mán 07. Apr 2014 14:45

Bestu þakkir, geri ekki ráð fyrir fleiri en 1-2x transcoding í einu. Bara smá fjölskylduserver.


Er búinn að skoða þetta aðeins betur. Set bara server í skúrinn og held client sér. Þar með vantar mig bara kassa með t.d. socket 775 + i3 + 2-4gb minni eða sambærilegu.



Skjámynd

Sultukrukka
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 382
Skráði sig: Fim 26. Des 2002 23:38
Reputation: 51
Staða: Ótengdur

Re: Hauslaus HDMI tölva fyrir Plex

Pósturaf Sultukrukka » Mán 07. Apr 2014 15:03

viewtopic.php?f=11&t=58389&p=541689&hilit=wtf+esque#p539792

og já, ég veit að þetta er fáránlegt :D



Skjámynd

Höfundur
dabbi2000
Nörd
Póstar: 113
Skráði sig: Mán 12. Jan 2004 23:46
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: Hauslaus HDMI tölva fyrir Plex

Pósturaf dabbi2000 » Mán 07. Apr 2014 15:07

Athyglisvert... en hættur við box við tölvuna, ætla bara að hafa kassa í skúrnum!




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6350
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Hauslaus HDMI tölva fyrir Plex

Pósturaf AntiTrust » Mán 07. Apr 2014 15:09

dabbi2000 skrifaði:Bestu þakkir, geri ekki ráð fyrir fleiri en 1-2x transcoding í einu. Bara smá fjölskylduserver.


Er búinn að skoða þetta aðeins betur. Set bara server í skúrinn og held client sér. Þar með vantar mig bara kassa með t.d. socket 775 + i3 + 2-4gb minni eða sambærilegu.


Psst - i3 kom fyrst í Clarkdale arkitektúrnum, þ.e.a.s. LGA1156. Þeir hafa þó ágætis rep á sér í low-specced PMS heiminum.