óska eftir SSD fyrir fartölvu
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 50
- Skráði sig: Þri 03. Des 2013 03:28
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
-
- Skrúfari
- Póstar: 2401
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 153
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: óska eftir SSD fyrir fartölvu
FYI þá eru SSD bara framleiddir í einni stærð. One SSD fits all
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
Re: óska eftir SSD fyrir fartölvu
littli-Jake skrifaði:FYI þá eru SSD bara framleiddir í einni stærð. One SSD fits all
Ekki alveg rétt, mest notaði formfactorinn er 2.5" HDD stærðin, þ.e. sama stærð og var/er almennt notuð fyrir fartölvudiska.
Hins vegar er einnig til fleiri form, svo sem þær sem tengjast í PCI-Express, mSATA og M.2
-
- Skrúfari
- Póstar: 2401
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 153
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: óska eftir SSD fyrir fartölvu
Klemmi skrifaði:littli-Jake skrifaði:FYI þá eru SSD bara framleiddir í einni stærð. One SSD fits all
Ekki alveg rétt, mest notaði formfactorinn er 2.5" HDD stærðin, þ.e. sama stærð og var/er almennt notuð fyrir fartölvudiska.
Hins vegar er einnig til fleiri form, svo sem þær sem tengjast í PCI-Express, mSATA og M.2
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
Re: óska eftir SSD fyrir fartölvu
littli-Jake skrifaði:
Helsta ástæðan er sú að 2.5" formfactorið er óþarflega stórt og heftandi fyrir flestar netbooks og nettari fartölvur
Auk þess eru mörg móðurborð með mSATA rauf sem er þægilegt að skella SSD disk bara beint í án þess að þurfa að koma honum fyrir einhverstaðar í kassanum með tilheyrandi köplum og fjöri.
Afsakið derailið, gangi þér vel í leitinni að SSD disk!
Re: óska eftir SSD fyrir fartölvu
Einnig eru mismunandi thikktir a theim margir ssd eru 9mm en adrir 7mm ef eg man rett.
"2345"
"2345"
Re: óska eftir SSD fyrir fartölvu
Ég er með Crucial M4 ef þú vilt?
Lenovo P50 - Xeon E3-1535m, 64GB, 2x 970 Pro RAID0
Lenovo X1 Carbon - i7-8650U, 16GB 1TB PM981
Lenovo X1 Carbon - i7-8650U, 16GB 1TB PM981