AMD Örgjörvi

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.

Höfundur
arileo
Nýliði
Póstar: 19
Skráði sig: Lau 03. Nóv 2007 01:16
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

AMD Örgjörvi

Pósturaf arileo » Mán 28. Okt 2013 20:06

Óska eftir AMD örgjörva sem passar í Socket AM2




kfc
Ofur-Nörd
Póstar: 225
Skráði sig: Fös 18. Mar 2011 23:36
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: AMD Örgjörvi

Pósturaf kfc » Mán 28. Okt 2013 20:19

Ég á AMD Athlon 64 X2 4200, hann á að passa í AM2




Höfundur
arileo
Nýliði
Póstar: 19
Skráði sig: Lau 03. Nóv 2007 01:16
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: AMD Örgjörvi

Pósturaf arileo » Mán 28. Okt 2013 21:17

Þakka þér Kfc, en ég er einmitt með AMD Athlon 64 X2 4200 og er að reyna að uppfæra.
Móðurborðið mitt ( Gigabyte GA-M61PM-S2 ) stiður upp í AMD Athlon 64 X2 Dual Core 6400+ - AMD Athlon II X2 255 -
AMD Athlon II X3 440 - AMD Athlon II X4 635 - AMD Phenom II X2 550 - AMD Phenom II X3 740 - AMD Phenom II X4 945.



Skjámynd

HjorturLogi
Nýliði
Póstar: 17
Skráði sig: Fim 24. Okt 2013 12:44
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: AMD Örgjörvi

Pósturaf HjorturLogi » Fim 31. Okt 2013 16:48

Hmm, AM2 er orðið 7 ára gamalt, jafnvell þó þú fáir öflugasta öran í sokketið þá ertu ennþá með mjög veikan örgjörva, ég ráðlegg þér að leita frekar að notuðu Am3+ Mobo og 8350 örgjörva, ef þú ert hepping gætirðu fengið eitt sett á 30 - 40k, sem er töluvert meira en notaður x4 en 8350 er algjört beast, það þarf að vera eitthvað mjög sérstak ef x2 4200 er ekki nógu góður og 8350 er overkill,



Skjámynd

oskar9
vélbúnaðarpervert
Póstar: 943
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: AMD Örgjörvi

Pósturaf oskar9 » Fim 31. Okt 2013 17:22

get selt þér AMD 1090T black, sex kjarna, ef borðið styður hann ekki þá á ég MSI 890FXA-GD70 sem ég gæti selt með ef áhugi er fyrir hendi

http://www.msi.com/product/mb/890FXA-GD70.html

http://www.pcmag.com/article2/0,2817,2363097,00.asp


"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"


Höfundur
arileo
Nýliði
Póstar: 19
Skráði sig: Lau 03. Nóv 2007 01:16
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: AMD Örgjörvi

Pósturaf arileo » Fös 01. Nóv 2013 02:48

Sælir strákar ( HjörturLogi / oskar9 ) ég er nú bara að reyna að kreista sem mest úr þessu dóti sem ég er með.
( x2 4200 skorar 1085 í CPU Benchmarks en Phenom II X4 945 skorar 3740 það er mesta sem borðið ræður við ). Það hlítur að vera einhver
munur á vinnslugetunni. Er bara að leita að ódýru dóti.. ( borðið ræður reyndar ekki við amd 1090T ) ég á reyndar annað móðurborð
( MSI 760GM-E51) sem ræður 1090T, en þá þarf ég að að fara í meiri kosnað en til stóð. ( hvað er reyndar verðið á svona örgjörva ? )
Takk fyrir ráðleggingarnar og boðið strákar.