Vantar 1.8 tommu disk

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.

Höfundur
maxi
Nýliði
Póstar: 9
Skráði sig: Mið 31. Des 2008 11:15
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Vantar 1.8 tommu disk

Pósturaf maxi » Lau 08. Jún 2013 22:07

Lumar einhver á 1.8" hörðum disk í fartölvu?

MP
8412141




Opes
Geek
Póstar: 809
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 12:02
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Re: Vantar 1.8 tommu disk

Pósturaf Opes » Lau 08. Jún 2013 23:58

Ég á 2 160GB splunkunýja. Hvernig tengi er á honum?




Höfundur
maxi
Nýliði
Póstar: 9
Skráði sig: Mið 31. Des 2008 11:15
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vantar 1.8 tommu disk

Pósturaf maxi » Sun 09. Jún 2013 08:31

Verð að viðurkenna að ég þekki ekki tengingarnar á þessum diskum, það kemur borði ofan af disknum og inn í tölvuna..ég tek mynd og pósta..




Höfundur
maxi
Nýliði
Póstar: 9
Skráði sig: Mið 31. Des 2008 11:15
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vantar 1.8 tommu disk

Pósturaf maxi » Sun 09. Jún 2013 08:40

Mynd




Höfundur
maxi
Nýliði
Póstar: 9
Skráði sig: Mið 31. Des 2008 11:15
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vantar 1.8 tommu disk

Pósturaf maxi » Sun 09. Jún 2013 11:49

Tengið kallast ZIF



Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Vantar 1.8 tommu disk

Pósturaf lukkuláki » Sun 09. Jún 2013 12:46

maxi skrifaði:Mynd


Er þetta kannski Dell D420 eða D430 ? ;)
http://www.computer.is/flokkar/480/
Suddalegt verð á þessum diskum


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.

Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Vantar 1.8 tommu disk

Pósturaf Daz » Sun 09. Jún 2013 15:20

maxi skrifaði:Tengið kallast ZIF


Mynd

Snilld, maður hætti alveg að brjóta örgjörvana með gaffli.



Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Vantar 1.8 tommu disk

Pósturaf lukkuláki » Mán 10. Jún 2013 14:35

Daz skrifaði:
maxi skrifaði:Tengið kallast ZIF


Mynd

Snilld, maður hætti alveg að brjóta örgjörvana með gaffli.


:popeyed


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.