Sárvantar asap: Móðurborð eða dokka fyrir Dell D510

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Skjámynd

Höfundur
Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Sárvantar asap: Móðurborð eða dokka fyrir Dell D510

Pósturaf Klaufi » Fim 24. Jan 2013 10:37

Sæll,

Titill segir nánast allt!

Er með Dell Latitude D510 sem móðurborðið er farið í.

Sárvantar móðurborð í hana, en kæmist af með dokku undir hana.


Mynd

Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3608
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Sárvantar asap: Móðurborð eða dokka fyrir Dell D510

Pósturaf dori » Fim 24. Jan 2013 10:42

power tengið ónýtt?



Skjámynd

Höfundur
Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Sárvantar asap: Móðurborð eða dokka fyrir Dell D510

Pósturaf Klaufi » Fim 24. Jan 2013 11:00

dori skrifaði:power tengið ónýtt?


Mikið rétt, svona eins og á 70% af þessum vélum..

Held ég sé kominn með dokku svo að móðurborð eða slátur með brotnum skjá eða álika væri vel þegið..


Mynd

Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4341
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 392
Staða: Ótengdur

Re: Sárvantar asap: Móðurborð eða dokka fyrir Dell D510

Pósturaf chaplin » Fim 24. Jan 2013 11:08

Ekki hægt að lóða nýtt á?




playman
Vaktari
Póstar: 2004
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 76
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Sárvantar asap: Móðurborð eða dokka fyrir Dell D510

Pósturaf playman » Fim 24. Jan 2013 11:21

Ég á 2 D510 vélar, og eitthvað af D5xx vélum, gæti reddað þér power pluggi ef þér vantar. Sendu mér bara PM.
PS. Móðurborðin eru líklegast ónít þannig að það er ekki hægt að stóla á það.
PSS. Hvaða módel er hún samt?


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9