Sælir
Ég er að leita mér að fartölvu til þess að nota í skólann, og einnig til þess að spila leiki eins og football manager 2013 alveg hnökralaust. Tölvan má helst ekki vera með minna en 4gb í vinnsluminni, sæmilegan harðan disk líka, skiptir samt ekki öllu, og má ekki vera minni en 15,6".
Ég er tilbúinn til þess að borga allt að 80.000kr fyrir slíka tölvu
Takktakk!
[ÓE] fartölvu fyrir skóla og létta leikjaspilun
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 43
- Skráði sig: Mið 18. Mar 2009 19:25
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: [ÓE] fartölvu fyrir skóla og létta leikjaspilun
Langar að fá álit ykkar á þessari tölvu: http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2246
Er þessi ekki fín fyrir mína lýsingu?
Þakka fyrirfram:-)
Er þessi ekki fín fyrir mína lýsingu?
Þakka fyrirfram:-)