[KOMIÐ] Media Center

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Skjámynd

Höfundur
AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

[KOMIÐ] Media Center

Pósturaf AciD_RaiN » Fös 04. Jan 2013 22:06

Sælir.

Ég er á höttunum eftir media center sem styður 1080p og optical hljóð. Budget er ekkert svakalega hátt þannig að góðar, ódýrar lausnir vel þegnar hvort sem það sé nýtt tæki eða notað. Eini tilgangurinn sem þetta mun koma til með að þjóna er að getað tengt flakkara við þetta og horft á HD efni af honum.
Var að skoða þessa eitthvað en fannst þetta rugl verð og aðilinn svarar ekki póstum.

Any suggestions??

EDIT: Er alveg mjög opinn fyrir því að þurfa að púsla þetta eitthvað ;)
Síðast breytt af AciD_RaiN á Lau 05. Jan 2013 22:55, breytt samtals 1 sinni.


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com


Kristján Gerhard
Gúrú
Póstar: 522
Skráði sig: Mið 17. Maí 2006 20:27
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Media Center

Pósturaf Kristján Gerhard » Fös 04. Jan 2013 22:48

Ef þú ert að leita að virkilega low budget lausn og ert ekki endilega að horfa í HTPC þá á ég xstreamer sem ég er hættur að nota sem fæst fyrir lítið. Hann er með Optical hljóðútgangi og ræður við 1080p.

KG



Skjámynd

Höfundur
AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Media Center

Pósturaf AciD_RaiN » Fös 04. Jan 2013 22:52

Kristján Gerhard skrifaði:Ef þú ert að leita að virkilega low budget lausn og ert ekki endilega að horfa í HTPC þá á ég xstreamer sem ég er hættur að nota sem fæst fyrir lítið. Hann er með Optical hljóðútgangi og ræður við 1080p.

KG

Gætirðu sent mér link á þetta?? Get ekki googlað af einhverjum ástæðum þegar ég er að nota símann sem tengipunkt fyrir netið :/


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3127
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 455
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Media Center

Pósturaf hagur » Fös 04. Jan 2013 23:05

Hér er vél til sölu sem fer létt með að spila HD efni: viewtopic.php?f=11&t=52492



Skjámynd

Höfundur
AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Media Center

Pósturaf AciD_RaiN » Fös 04. Jan 2013 23:16

hagur skrifaði:Hér er vél til sölu sem fer létt með að spila HD efni: viewtopic.php?f=11&t=52492

Ég var svona meira að spá eitthvað lítið unit :) Annars ætti Icelandic Winter moddið mitt að ráða vel við HD efni ;) á bara eftir að eyða um 70 þús til að klára hana ;)


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6426
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 477
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Media Center

Pósturaf worghal » Fös 04. Jan 2013 23:18

AciD_RaiN skrifaði:
hagur skrifaði:Hér er vél til sölu sem fer létt með að spila HD efni: viewtopic.php?f=11&t=52492

Ég var svona meira að spá eitthvað lítið unit :) Annars ætti Icelandic Winter moddið mitt að ráða vel við HD efni ;) á bara eftir að eyða um 70 þús til að klára hana ;)

ætlaði einmitt að fara að stinga upp á því að þú klárir það og notið í media center þar sem sú tölva er/verður einum of fullkomin fyrir þetta :D


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Höfundur
AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Media Center

Pósturaf AciD_RaiN » Fös 04. Jan 2013 23:23

worghal skrifaði:
AciD_RaiN skrifaði:
hagur skrifaði:Hér er vél til sölu sem fer létt með að spila HD efni: viewtopic.php?f=11&t=52492

Ég var svona meira að spá eitthvað lítið unit :) Annars ætti Icelandic Winter moddið mitt að ráða vel við HD efni ;) á bara eftir að eyða um 70 þús til að klára hana ;)

ætlaði einmitt að fara að stinga upp á því að þú klárir það og notið í media center þar sem sú tölva er/verður einum of fullkomin fyrir þetta :D

hmmm spekkarnir eru kannski ekki alveg fyrir media center ;)


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3127
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 455
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Media Center

Pósturaf hagur » Fös 04. Jan 2013 23:26

AciD_RaiN skrifaði:
hagur skrifaði:Hér er vél til sölu sem fer létt með að spila HD efni: viewtopic.php?f=11&t=52492

Ég var svona meira að spá eitthvað lítið unit :) Annars ætti Icelandic Winter moddið mitt að ráða vel við HD efni ;) á bara eftir að eyða um 70 þús til að klára hana ;)


Skilðig ... Þær eru bara oft "minna fyrir peninginn" og sjaldgæfari.

Hvað með Rasbperry Pi og smella á það t.d OpenELEC? Spilar 1080p (a.m.k h264 í mkv container) og ætti að geta lesið af USB tengdum flakkara.



Skjámynd

Höfundur
AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Media Center

Pósturaf AciD_RaiN » Fös 04. Jan 2013 23:39

hagur skrifaði:
AciD_RaiN skrifaði:
hagur skrifaði:Hér er vél til sölu sem fer létt með að spila HD efni: viewtopic.php?f=11&t=52492

Ég var svona meira að spá eitthvað lítið unit :) Annars ætti Icelandic Winter moddið mitt að ráða vel við HD efni ;) á bara eftir að eyða um 70 þús til að klára hana ;)


Skilðig ... Þær eru bara oft "minna fyrir peninginn" og sjaldgæfari.

Hvað með Rasbperry Pi og smella á það t.d OpenELEC? Spilar 1080p (a.m.k h264 í mkv container) og ætti að geta lesið af USB tengdum flakkara.

Þú ert bara að tala tungumál sem ég tala ekki nógu vel :( Gæti ég þá notað optical hljóð? Er að nota mest .mkv og stundum mp4 þegar ég er að sækja t.d. teiknimyndaþætti :P


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com


Kristján Gerhard
Gúrú
Póstar: 522
Skráði sig: Mið 17. Maí 2006 20:27
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Media Center

Pósturaf Kristján Gerhard » Lau 05. Jan 2013 00:38

AciD_RaiN skrifaði:
Kristján Gerhard skrifaði:Ef þú ert að leita að virkilega low budget lausn og ert ekki endilega að horfa í HTPC þá á ég xstreamer sem ég er hættur að nota sem fæst fyrir lítið. Hann er með Optical hljóðútgangi og ræður við 1080p.

KG

Gætirðu sent mér link á þetta?? Get ekki googlað af einhverjum ástæðum þegar ég er að nota símann sem tengipunkt fyrir netið :/


http://www.elko.is/elko/product_detail/ ... 40b9e556dd



Skjámynd

Höfundur
AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Media Center

Pósturaf AciD_RaiN » Lau 05. Jan 2013 00:55

Kristján Gerhard skrifaði:
AciD_RaiN skrifaði:
Kristján Gerhard skrifaði:Ef þú ert að leita að virkilega low budget lausn og ert ekki endilega að horfa í HTPC þá á ég xstreamer sem ég er hættur að nota sem fæst fyrir lítið. Hann er með Optical hljóðútgangi og ræður við 1080p.

KG

Gætirðu sent mér link á þetta?? Get ekki googlað af einhverjum ástæðum þegar ég er að nota símann sem tengipunkt fyrir netið :/


http://www.elko.is/elko/product_detail/ ... 40b9e556dd

Þú átt PM ;)


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3127
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 455
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Media Center

Pósturaf hagur » Lau 05. Jan 2013 08:27

AciD_RaiN skrifaði:
hagur skrifaði:
AciD_RaiN skrifaði:
hagur skrifaði:Hér er vél til sölu sem fer létt með að spila HD efni: viewtopic.php?f=11&t=52492

Ég var svona meira að spá eitthvað lítið unit :) Annars ætti Icelandic Winter moddið mitt að ráða vel við HD efni ;) á bara eftir að eyða um 70 þús til að klára hana ;)


Skilðig ... Þær eru bara oft "minna fyrir peninginn" og sjaldgæfari.

Hvað með Rasbperry Pi og smella á það t.d OpenELEC? Spilar 1080p (a.m.k h264 í mkv container) og ætti að geta lesið af USB tengdum flakkara.

Þú ert bara að tala tungumál sem ég tala ekki nógu vel :( Gæti ég þá notað optical hljóð? Er að nota mest .mkv og stundum mp4 þegar ég er að sækja t.d. teiknimyndaþætti :P


Ahh nei, raspberry pi er ekki með optical out. Bara hdmi og analog 3.5mm jack.



Skjámynd

Höfundur
AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Media Center

Pósturaf AciD_RaiN » Lau 05. Jan 2013 18:27

hagur skrifaði:
AciD_RaiN skrifaði:
hagur skrifaði:
AciD_RaiN skrifaði:
hagur skrifaði:Hér er vél til sölu sem fer létt með að spila HD efni: viewtopic.php?f=11&t=52492

Ég var svona meira að spá eitthvað lítið unit :) Annars ætti Icelandic Winter moddið mitt að ráða vel við HD efni ;) á bara eftir að eyða um 70 þús til að klára hana ;)


Skilðig ... Þær eru bara oft "minna fyrir peninginn" og sjaldgæfari.

Hvað með Rasbperry Pi og smella á það t.d OpenELEC? Spilar 1080p (a.m.k h264 í mkv container) og ætti að geta lesið af USB tengdum flakkara.

Þú ert bara að tala tungumál sem ég tala ekki nógu vel :( Gæti ég þá notað optical hljóð? Er að nota mest .mkv og stundum mp4 þegar ég er að sækja t.d. teiknimyndaþætti :P


Ahh nei, raspberry pi er ekki með optical out. Bara hdmi og analog 3.5mm jack.

Já það er vandinn :( Ég held að þetta sé leyst en á bara eftir að fá svar :happy


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com


juggernaut
Fiktari
Póstar: 63
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 21:42
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Media Center

Pósturaf juggernaut » Lau 05. Jan 2013 20:42

Ertu búinn að skoða Roku? Ódýrt og algjör snilld



Skjámynd

Höfundur
AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Media Center

Pósturaf AciD_RaiN » Lau 05. Jan 2013 20:44

juggernaut skrifaði:Ertu búinn að skoða Roku? Ódýrt og algjör snilld

Link? Get ekki googlað :crazy


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com


Hvernig.Net
Nýliði
Póstar: 10
Skráði sig: Lau 05. Jan 2013 20:33
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Media Center

Pósturaf Hvernig.Net » Lau 05. Jan 2013 20:45




Skjámynd

Höfundur
AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Media Center

Pósturaf AciD_RaiN » Lau 05. Jan 2013 21:01

Hvernig.Net skrifaði:http://www.roku.com/

Sýnist þetta ekki vera eitthvað sem myndi henta mér. Sé ekki að það sé optical á þessu og bara USB og ethernet á dýrasta tækinu og þetta er til að streama efni sem ég hef engan áhuga á. Allt útsent sjónvarp og útvarp er alveg afþakkað á mínu heimili :)


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com