[ÓE] DDR vinnsluminni

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.

Höfundur
einsiboy
Græningi
Póstar: 34
Skráði sig: Mán 24. Nóv 2008 20:24
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

[ÓE] DDR vinnsluminni

Pósturaf einsiboy » Lau 22. Des 2012 22:14

Ég óska eftir DDR vinnsluminni í frekar gamla tölvu. Ég er ekki alveg viss með hraðan, það stendur eitthvað 512...400 á minninu sem ég á, en þegar tölvunni er startað upp kemur fram eitthvað DDR 333. Svo ef ég keyri speccy þá kemur DRAM frequency 158 MHz..
Þannig ég er ekki alveg klár á því hvað ég þarf? En væri allarvegana til í lágmark 1Gb í viðbót við mitt 1Gb (2x512Mb).
Endilega sendið á mig ef þið eigið til




IL2
Tölvutryllir
Póstar: 663
Skráði sig: Sun 06. Feb 2005 17:56
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] DDR vinnsluminni

Pósturaf IL2 » Lau 22. Des 2012 23:17

Ég á 3 stk 512mb. Þarf að kíkja betur á þau til að segja þér hvernig.

Hvað ertu með margar minnisraufar?




Höfundur
einsiboy
Græningi
Póstar: 34
Skráði sig: Mán 24. Nóv 2008 20:24
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] DDR vinnsluminni

Pósturaf einsiboy » Sun 23. Des 2012 00:44

Þær eru 4, þannig hef pláss fyrir 2 stk.




IL2
Tölvutryllir
Póstar: 663
Skráði sig: Sun 06. Feb 2005 17:56
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] DDR vinnsluminni

Pósturaf IL2 » Sun 23. Des 2012 12:27

Þetta er allt sitthvort gerðin, þyrftir að prófa þau til að vita hvort þau virki saman við þau sem eru fyrir í tölvunni.



Skjámynd

methylman
vélbúnaðarpervert
Póstar: 919
Skráði sig: Fim 13. Mar 2008 00:39
Reputation: 17
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] DDR vinnsluminni

Pósturaf methylman » Fim 27. Des 2012 20:06

Ég er með 2 stk 1GB OCZ PC 4000 þ.e. súperhratt DDR minni með Gulllituðum Kælispjöldum
Viðhengi
OCZ500.JPG
OCZ500.JPG (31.05 KiB) Skoðað 644 sinnum


Ekki treysta því að fólk skilji þig þó að það setji upp gáfulegan svip og segji já.