
Þarf ekki að vera öflugt, 50mbps væri nóg, helst ekki á meira en 5000kr.
MagneticRock skrifaði:Á nú reyndar ekki til svona Powerline tengi til að selja.
En ein forvitnisspurning. Fyrir hvað ætlar þú að nota þetta?
Remion skrifaði:MagneticRock skrifaði:Á nú reyndar ekki til svona Powerline tengi til að selja.
En ein forvitnisspurning. Fyrir hvað ætlar þú að nota þetta?
Þarf þetta til þess að nettengja tölvuna mína inni í herbergi við router sem er hinumegin í húsinu, næ varla neinu wifi sambandi og það myndi varla borga sig að leggja cat kapal
AntiTrust skrifaði:Örugglega svipaður kostnaður, ef þú dregur þetta sjálfur í
Remion skrifaði:AntiTrust skrifaði:Örugglega svipaður kostnaður, ef þú dregur þetta sjálfur í
Má nokkuð leggja neitt annað með rafmagni?
MagneticRock skrifaði:Remion skrifaði:AntiTrust skrifaði:Örugglega svipaður kostnaður, ef þú dregur þetta sjálfur í
Má nokkuð leggja neitt annað með rafmagni?
Ekki ráðlagt að leggja með rafmagni. En nokkrir hlutir sem þú þarft að hafa í huga þegar þú færð þér svona græju.
Húsið sem þú býrð í er líklega með 3 fasa rafmagnstöflu, tengin þurfa "helst" að vera á sama fasa, annars verður sambandið oft á tíðum slitrótt og óstabílt.
Eru rafmagnslagnirnar gamlar? Eru einhver stór rafmagnstæki á sama lekaliða? (s.s. þvottavélar, þurkarar, ískápur og jafnvel örbylgjuofn).
Hafðu líka í huga að þó það myndi kosta þig 10k meira að láta leggja Cat5 kapal frá router að tölvu, þá færðu alltaf stabílla samband svoleiðis. Hraðvirkara og yfir höfuð betra samband.
Persónulega myndi ég aldrei nota svona Powerline tengi fyrir neitt nema í ítrustu neyð, þegar öll önnur sund væru lokuð.