[Óska eftir] net yfir rafmagn græjur

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.

Höfundur
Remion
Græningi
Póstar: 31
Skráði sig: Sun 23. Sep 2012 18:10
Reputation: 0
Staðsetning: /root
Staða: Ótengdur

[Óska eftir] net yfir rafmagn græjur

Pósturaf Remion » Þri 20. Nóv 2012 15:41

Sælir/sælar, er einhver sem á svona net yfir rafmagn breytistykki og er ekki að nota þau? :)
Þarf ekki að vera öflugt, 50mbps væri nóg, helst ekki á meira en 5000kr.




Höfundur
Remion
Græningi
Póstar: 31
Skráði sig: Sun 23. Sep 2012 18:10
Reputation: 0
Staðsetning: /root
Staða: Ótengdur

Re: [Óska eftir] net yfir rafmagn græjur

Pósturaf Remion » Mið 21. Nóv 2012 14:01

Bump, hlýtur einhver að eiga svona í skúffu hjá sér :)



Skjámynd

MagneticRock
Nýliði
Póstar: 11
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2012 13:07
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [Óska eftir] net yfir rafmagn græjur

Pósturaf MagneticRock » Mið 21. Nóv 2012 16:18

Á nú reyndar ekki til svona Powerline tengi til að selja.
En ein forvitnisspurning. Fyrir hvað ætlar þú að nota þetta?


Intel I7 3770 K | MSI Z77A-GD65 | 16GB Veng 1600 Mhz | MSI N670GTX OC | Corsair GS800v2 | CM Stormtrooper |
OCZ 240GB Agi3 | 2xPhilips 24" | Razer -->Naga+Imperator-Blackwidow-Charcharias-Sphinx.


Höfundur
Remion
Græningi
Póstar: 31
Skráði sig: Sun 23. Sep 2012 18:10
Reputation: 0
Staðsetning: /root
Staða: Ótengdur

Re: [Óska eftir] net yfir rafmagn græjur

Pósturaf Remion » Mið 21. Nóv 2012 17:27

MagneticRock skrifaði:Á nú reyndar ekki til svona Powerline tengi til að selja.
En ein forvitnisspurning. Fyrir hvað ætlar þú að nota þetta?

Þarf þetta til þess að nettengja tölvuna mína inni í herbergi við router sem er hinumegin í húsinu, næ varla neinu wifi sambandi og það myndi varla borga sig að leggja cat kapal :P




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: [Óska eftir] net yfir rafmagn græjur

Pósturaf AntiTrust » Mið 21. Nóv 2012 17:29

Remion skrifaði:
MagneticRock skrifaði:Á nú reyndar ekki til svona Powerline tengi til að selja.
En ein forvitnisspurning. Fyrir hvað ætlar þú að nota þetta?

Þarf þetta til þess að nettengja tölvuna mína inni í herbergi við router sem er hinumegin í húsinu, næ varla neinu wifi sambandi og það myndi varla borga sig að leggja cat kapal :P


Örugglega svipaður kostnaður, ef þú dregur þetta sjálfur í ;)




Höfundur
Remion
Græningi
Póstar: 31
Skráði sig: Sun 23. Sep 2012 18:10
Reputation: 0
Staðsetning: /root
Staða: Ótengdur

Re: [Óska eftir] net yfir rafmagn græjur

Pósturaf Remion » Mið 21. Nóv 2012 17:31

AntiTrust skrifaði:Örugglega svipaður kostnaður, ef þú dregur þetta sjálfur í ;)

Má nokkuð leggja neitt annað með rafmagni?



Skjámynd

MagneticRock
Nýliði
Póstar: 11
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2012 13:07
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [Óska eftir] net yfir rafmagn græjur

Pósturaf MagneticRock » Mið 21. Nóv 2012 18:00

Remion skrifaði:
AntiTrust skrifaði:Örugglega svipaður kostnaður, ef þú dregur þetta sjálfur í ;)

Má nokkuð leggja neitt annað með rafmagni?


Ekki ráðlagt að leggja með rafmagni. En nokkrir hlutir sem þú þarft að hafa í huga þegar þú færð þér svona græju.
Húsið sem þú býrð í er líklega með 3 fasa rafmagnstöflu, tengin þurfa "helst" að vera á sama fasa, annars verður sambandið oft á tíðum slitrótt og óstabílt.
Eru rafmagnslagnirnar gamlar? Eru einhver stór rafmagnstæki á sama lekaliða? (s.s. þvottavélar, þurkarar, ískápur og jafnvel örbylgjuofn).

Hafðu líka í huga að þó það myndi kosta þig 10k meira að láta leggja Cat5 kapal frá router að tölvu, þá færðu alltaf stabílla samband svoleiðis. Hraðvirkara og yfir höfuð betra samband.

Persónulega myndi ég aldrei nota svona Powerline tengi fyrir neitt nema í ítrustu neyð, þegar öll önnur sund væru lokuð.


Intel I7 3770 K | MSI Z77A-GD65 | 16GB Veng 1600 Mhz | MSI N670GTX OC | Corsair GS800v2 | CM Stormtrooper |
OCZ 240GB Agi3 | 2xPhilips 24" | Razer -->Naga+Imperator-Blackwidow-Charcharias-Sphinx.


Höfundur
Remion
Græningi
Póstar: 31
Skráði sig: Sun 23. Sep 2012 18:10
Reputation: 0
Staðsetning: /root
Staða: Ótengdur

Re: [Óska eftir] net yfir rafmagn græjur

Pósturaf Remion » Mið 21. Nóv 2012 18:33

MagneticRock skrifaði:
Remion skrifaði:
AntiTrust skrifaði:Örugglega svipaður kostnaður, ef þú dregur þetta sjálfur í ;)

Má nokkuð leggja neitt annað með rafmagni?


Ekki ráðlagt að leggja með rafmagni. En nokkrir hlutir sem þú þarft að hafa í huga þegar þú færð þér svona græju.
Húsið sem þú býrð í er líklega með 3 fasa rafmagnstöflu, tengin þurfa "helst" að vera á sama fasa, annars verður sambandið oft á tíðum slitrótt og óstabílt.
Eru rafmagnslagnirnar gamlar? Eru einhver stór rafmagnstæki á sama lekaliða? (s.s. þvottavélar, þurkarar, ískápur og jafnvel örbylgjuofn).

Hafðu líka í huga að þó það myndi kosta þig 10k meira að láta leggja Cat5 kapal frá router að tölvu, þá færðu alltaf stabílla samband svoleiðis. Hraðvirkara og yfir höfuð betra samband.

Persónulega myndi ég aldrei nota svona Powerline tengi fyrir neitt nema í ítrustu neyð, þegar öll önnur sund væru lokuð.

Held það sé nú bara einn fasi hérna þar sem ég bý, en routerinn og herbergið mitt eru ekki á sama örygginu, virkar það samt ekki alveg?



Skjámynd

MagneticRock
Nýliði
Póstar: 11
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2012 13:07
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [Óska eftir] net yfir rafmagn græjur

Pósturaf MagneticRock » Fim 22. Nóv 2012 12:02

Jújú ætti alveg að virka.

En eins og ég sagði, þá er þetta alltaf háð vissum skilyrðum til að sambandið sé í lagi. t.d. nýlegar rafmagnslagnir og engin stór rafmagnstæki á lekaliðunum.

Skoðaðu það alveg til hins ítrasta að leggja kapal áður en þú fjárfestir í svona græjum.


Intel I7 3770 K | MSI Z77A-GD65 | 16GB Veng 1600 Mhz | MSI N670GTX OC | Corsair GS800v2 | CM Stormtrooper |
OCZ 240GB Agi3 | 2xPhilips 24" | Razer -->Naga+Imperator-Blackwidow-Charcharias-Sphinx.


playman
Vaktari
Póstar: 2001
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 74
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: [Óska eftir] net yfir rafmagn græjur

Pósturaf playman » Fim 22. Nóv 2012 12:26

Spurning hvort að þú getir feingið einhvern til þess að lána þér svona græju og prufa hana fyrst, hugsa að það væri sterkasti leikurinn.


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9


codec
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 342
Skráði sig: Fös 07. Ágú 2009 12:53
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Re: [Óska eftir] net yfir rafmagn græjur

Pósturaf codec » Fim 22. Nóv 2012 15:17

Ég er að selja svona ef þú hefur áhuga: viewtopic.php?f=11&t=51675