Vantar skjá á HP Compaq nc6320

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Skjámynd

Höfundur
bjornvil
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 363
Skráði sig: Fim 24. Jan 2008 00:10
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Vantar skjá á HP Compaq nc6320

Pósturaf bjornvil » Fim 27. Sep 2012 16:08

Sælir

Er með svona vél sem mig langar að grúska eitthvað í en skjárinn er ónýtur. Lumar einhver mögulega á svona skjá?

Kveðja, Björn



Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2107
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 178
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Vantar skjá á HP Compaq nc6320

Pósturaf DJOli » Fim 27. Sep 2012 17:39

prufaðu að hafa samband við kísildal.


i7-11700KF|64gb(2x32gb) ddr4|RTX 4060Ti-16gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 990 Evo nvme m.2|Corsair HX1200


playman
Vaktari
Póstar: 2004
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 76
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Vantar skjá á HP Compaq nc6320

Pósturaf playman » Fim 27. Sep 2012 17:52

Hvað meinaru með ónítur? hvað er að honum?
Ef ég mætti spyrja.


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9


dave57
Nörd
Póstar: 148
Skráði sig: Lau 25. Júl 2009 18:10
Reputation: 1
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Vantar skjá á HP Compaq nc6320

Pósturaf dave57 » Fim 27. Sep 2012 18:29

Er með nc6120 sem virðist vera í sama húsi, hirti hana einhverntíma, átti að vera ónýt. Þú mátt fá hana, ef skjárinn virkar máttu henda í mig kippu af öli....


Samtíningur af alls konar rusli

Skjámynd

Höfundur
bjornvil
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 363
Skráði sig: Fim 24. Jan 2008 00:10
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Vantar skjá á HP Compaq nc6320

Pósturaf bjornvil » Fim 27. Sep 2012 22:31

playman skrifaði:Hvað meinaru með ónítur? hvað er að honum?
Ef ég mætti spyrja.


Virðist vera eitthvað sambandsleysi í einhverju... byrjaði sem nokkrar lóðréttar línur á sínum tíma. Núna er han alveg hvítur með bláar og bleikar lóðréttar línur , nema að ég fæ mynd á hann ef að ég tek í skjáinn og vind uppá hann.



Skjámynd

Höfundur
bjornvil
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 363
Skráði sig: Fim 24. Jan 2008 00:10
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Vantar skjá á HP Compaq nc6320

Pósturaf bjornvil » Fim 27. Sep 2012 22:32

dave57 skrifaði:Er með nc6120 sem virðist vera í sama húsi, hirti hana einhverntíma, átti að vera ónýt. Þú mátt fá hana, ef skjárinn virkar máttu henda í mig kippu af öli....


Shaaaweeet! Þú átt PM :)




playman
Vaktari
Póstar: 2004
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 76
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Vantar skjá á HP Compaq nc6320

Pósturaf playman » Fim 27. Sep 2012 22:53

bjornvil skrifaði:
playman skrifaði:Hvað meinaru með ónítur? hvað er að honum?
Ef ég mætti spyrja.


Virðist vera eitthvað sambandsleysi í einhverju... byrjaði sem nokkrar lóðréttar línur á sínum tíma. Núna er han alveg hvítur með bláar og bleikar lóðréttar línur , nema að ég fæ mynd á hann ef að ég tek í skjáinn og vind uppá hann.


Kannast við þetta var með eina ferðavél sem lét svona, en hún dó áður en ég náði að finna orsökin :catgotmyballs
Varstu búin að tjékka á kaplinum milli móðurborðs og skjá, hvort að hann sé farin að eiðast eftir mikla notkun (opna/loka)
eða bara hvort hann hafi hreinlega losnað aðeins.

Er ekki viss en ég myndi ekki giska á skjáinn sjálfan, allaveganna ekki strax.
Ég myndi byrja á kaplinum skoða hann vel, ef ekkert kemur þar að gagni, þá myndi prófa að skipta um kapalin, svo
fara að skoða skjáinn.

En gangi þér vel allaveganna :happy
Láttu okkur endilega vita hverninn fór og hvað þú gerðir.


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9