-KOMIÐ- PC leikjatölva óskast -KOMIÐ-

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.

Höfundur
Bragi Hólm
Ofur-Nörd
Póstar: 202
Skráði sig: Sun 30. Okt 2011 16:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

-KOMIÐ- PC leikjatölva óskast -KOMIÐ-

Pósturaf Bragi Hólm » Sun 23. Sep 2012 15:26

Óska eftir PC leikjatölvu. Raun eru einu kröfurnar þær að hægt sé að runna L4D2 í henni...

komið smíðaði mér bara sjálfur ;)
Síðast breytt af Bragi Hólm á Fim 11. Okt 2012 20:37, breytt samtals 1 sinni.




Höfundur
Bragi Hólm
Ofur-Nörd
Póstar: 202
Skráði sig: Sun 30. Okt 2011 16:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: PC leikjatölva óskast

Pósturaf Bragi Hólm » Mið 26. Sep 2012 19:04

Ónefndur aðili bauð mér þetta hvað er sanngjarnt verð á svona?


Kassi: Cooler Master 690 II Advanced (14.8.2012)
Örgjörvi: Intel Sandy Bridge i3 2100 3.1GHz (ábyrgð)
Móðurborð: H67A-D3H-B3 socket 1155 (ábyrgð)
Minni: 2x2GB 1333MHz
Skjákort: GTX 550 Ti (3.9.2012)
Afgjafi: Corsair 600W CX600 V2 (14.8.2012)
Drif: DVD skrifari kostaði 5þ hjá tölvutek (7.2.2012)
SSD: 120GB Corsair Force (11.10.2010)
Windows 7 Ultimate