[ÓS] 22. Tommu flatskjá.

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Skjámynd

Höfundur
norex94
Ofur-Nörd
Póstar: 219
Skráði sig: Lau 25. Ágú 2012 14:54
Reputation: 9
Staða: Ótengdur

[ÓS] 22. Tommu flatskjá.

Pósturaf norex94 » Mið 19. Sep 2012 10:33

Sælir,
Er að leita eftir gömlum eða nýjum, 22" flatskjá. Aveg sama hvort hann sé LED eða LCD.... :)
Er staddur á Akureyri.



Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Reputation: 67
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: [ÓS] 22. Tommu flatskjá.

Pósturaf Halli25 » Mið 19. Sep 2012 17:00

norex94 skrifaði:Sælir,
Er að leita eftir gömlum eða nýjum, 22" flatskjá. Aveg sama hvort hann sé LED eða LCD.... :)
Er staddur á Akureyri.

á 1 stk. Philips 2220CW9FB sem ég er hættur að nota, vill fá 15.000 kr. fyrir hann. Á annan eins ef þú vilt hafa þá 2 saman :)
DVI kapall fylgir

http://www.p4c.philips.com/cgi-bin/dcbi ... 20CW9FB/05


Starfsmaður @ IOD