Óska eftir fartölvu eða borðtölvu með skjá

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.

Höfundur
vafrari
Græningi
Póstar: 37
Skráði sig: Mið 22. Jún 2011 15:10
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Óska eftir fartölvu eða borðtölvu með skjá

Pósturaf vafrari » Fim 09. Ágú 2012 10:05

Komið sæl

Ég er að leita að annaðhvort fartölvu eða borðtölvu með skjá. Fartölva má vera með ónýta rafhlöðu en ég vil samt ekkert marga áratuga gamalt þó :-)

Auðvitað eitthvað sem er á mjög skynsamlegu verði.

Vinsamlegast sendið póst á vafrari@gmail.com þar sem mér berst slíkt í símann.

Takk fyrir það.



Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3083
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 48
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir fartölvu eða borðtölvu með skjá

Pósturaf beatmaster » Fim 09. Ágú 2012 11:52

Sæll

Ég er einmitt að fara að losa mig við einn lappann minn sem að er vel uppfærð Toshiba Satellite C650 15.6" þessi vél fæst fyrir 60.000 kr.

Toshiba Satellite C650
AMD Phenom II X3 N850
4 GB DDR3 vinnsluminni
120 GB Mushkin Chronos SSD diskur
Windows 7 Home Premium x64

Rafhlaðan endist í kringum klukkutíma

Endilega hafðu samband ef að þú hefur áhuga á þessari vél


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.