Sælir
Eins og titillinn segir óska ég eftir Logitech hátalara kerfi.
Það sem ég er til í að skoða er eftirfarandi:
Logitech Z-2300 - efst á listanum
Logitech Z-560
Logitech Z-5500
Logitech Z906
Logitech Z623
Endilega hafið samband með það sem þið hafið að bjóða
er tilbúinn að borga sanngjarna upphæð fyrir rétta kerfið.
verður því verið samið um eftir ástandi og hvaða kerfi um er að ræða.
Búinn að finna mér kerfi takk fyrir :D
Óska eftir Logitech Hátalara kerfi edit: Kominn með kerfi!
-
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 764
- Skráði sig: Lau 04. Jún 2011 18:09
- Reputation: 14
- Staðsetning: Rvk
- Staða: Ótengdur
Óska eftir Logitech Hátalara kerfi edit: Kominn með kerfi!
Síðast breytt af Baraoli á Mán 23. Júl 2012 15:51, breytt samtals 1 sinni.
MacTastic!
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1067
- Skráði sig: Lau 27. Mar 2010 18:16
- Reputation: 28
- Staðsetning: Terra
- Staða: Ótengdur
Re: Óska eftir Logitech Hátalara kerfi (2.1,4.1,5,1)
ég á logitech z3, er að spá að fá mér Logitech Z523...eitthvað vit í því? þá fer Z3 settið, allt til sölu á rétta verði
MSi z270 Tomahawk | i7 7700k | Gigabyte RTX 2080 8Gb | 16GB 3000mhz Corsair vengeance | Samsung 1TB 980 Pro NVMe/M.2 SSD | ASRock CL25FF | HAF 912 Plus | Logitech z625 THX |
-
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 764
- Skráði sig: Lau 04. Jún 2011 18:09
- Reputation: 14
- Staðsetning: Rvk
- Staða: Ótengdur
Re: Óska eftir Logitech Hátalara kerfi (2.1,4.1,5,1)
Nördaklessa skrifaði:ég á logitech z3, er að spá að fá mér Logitech Z523...eitthvað vit í því? þá fer Z3 settið, allt til sölu á rétta verði
Afsakaðu seint svar. Því miður hefur Z3 ekki nægt firepower fyrir mig ef þú veist hvað ég á við;)
Annars upp með þetta er enn að leita.
MacTastic!
-
- Vaktari
- Póstar: 2105
- Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
- Reputation: 175
- Staðsetning: Heima
- Staða: Ótengdur
Re: Óska eftir Logitech Hátalara kerfi (2.1,4.1,5,1)
keyptu bara græjumagnara og hátalara í góða hirðinum.
i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|
-
- Kóngur
- Póstar: 6377
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 459
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Óska eftir Logitech Hátalara kerfi (2.1,4.1,5,1)
DJOli skrifaði:keyptu bara græjumagnara og hátalara í góða hirðinum.
að fá gott sett af hátölurum og magnara í góða hirðinum þarf svakalega þolinmæði og tíðar heimsóknir.
annars er bara drasl þarna.
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 764
- Skráði sig: Lau 04. Jún 2011 18:09
- Reputation: 14
- Staðsetning: Rvk
- Staða: Ótengdur
Re: Óska eftir Logitech Hátalara kerfi (2.1,4.1,5,1)
DJOli skrifaði:keyptu bara græjumagnara og hátalara í góða hirðinum.
Ég er að óska eftir Logitech kerfi, eitt af nokkrum hér fyrir ofan. ekki einhverju á stærð við eldavél og úr góðahriðinum. þakka ábendinguna en nei takk
MacTastic!
-
- FanBoy
- Póstar: 725
- Skráði sig: Fös 19. Des 2008 21:19
- Reputation: 42
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Óska eftir Logitech Hátalara kerfi (2.1,4.1,5,1)
Spurning hvort einhver þarna úti eigi td Z-5500 kerfi með biluðu control unit'i? (frekar algeng bilun á sínum tíma)
Ég bjargaði svoleiðis bassaboxi fyrir nokkrum árum og fann svo snúru á ebay í ár sem leyfir mér að tengja það við hljóðkort í tölvu (3 minijack) og stjórna boxinu án control unitsins. MASSA POWER
Ég bjargaði svoleiðis bassaboxi fyrir nokkrum árum og fann svo snúru á ebay í ár sem leyfir mér að tengja það við hljóðkort í tölvu (3 minijack) og stjórna boxinu án control unitsins. MASSA POWER
IBM PS/2 8086
-
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 764
- Skráði sig: Lau 04. Jún 2011 18:09
- Reputation: 14
- Staðsetning: Rvk
- Staða: Ótengdur
Re: Óska eftir Logitech Hátalara kerfi (2.1,4.1,5,1)
Ég hreinlega treysti ekki ebay, svo ég vill helst komast hjá þvi að þurfa fara þá leið.
Ég fíla líka ekki að fá að sjá almennilega hvað ég er að fá eða hvort hluturinn virki eins og honum er ætlað.
Þakka samt ábendinguna:)
Ég fíla líka ekki að fá að sjá almennilega hvað ég er að fá eða hvort hluturinn virki eins og honum er ætlað.
Þakka samt ábendinguna:)
MacTastic!
Re: Óska eftir Logitech Hátalara kerfi (2.1,4.1,5,1)
Á stóra hátalara og magnara (sem ég reyndar smíðaði sjálfur í þegar ég var að læra rafvirkjun) sem að hefur virkað solid fyri mig í 4 ár!
-
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 764
- Skráði sig: Lau 04. Jún 2011 18:09
- Reputation: 14
- Staðsetning: Rvk
- Staða: Ótengdur
Re: Óska eftir Logitech Hátalara kerfi (2.1,4.1,5,1)
arnaru skrifaði:Á stóra hátalara og magnara (sem ég reyndar smíðaði sjálfur í þegar ég var að læra rafvirkjun) sem að hefur virkað solid fyri mig í 4 ár!
Næs, það er magnað:)
Edit:
Leitinni er lokið! Keypti z-2300 kerfi sem var efst á listanum mínum.
Gæti ekki verið sáttari
MacTastic!