[KOMIÐ] DVI/DVI kapli

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Skjámynd

Höfundur
AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

[KOMIÐ] DVI/DVI kapli

Pósturaf AciD_RaiN » Sun 24. Jún 2012 15:38

Vantar bara DVI í DVI kapal á eitthvað lítið. Bý á Siglufirði þannig ef einhver vill losa sig við svona kapal og nennir að standa í því að senda mér þetta á minn kostnað þá ætti sá hinn sami inni hjá mér stóran greiða og plús auðvitað borgun fyrir kapalinn.

Hvað er annars eðlilegt að borga fyrir svona kapal?
Síðast breytt af AciD_RaiN á Sun 24. Jún 2012 20:26, breytt samtals 1 sinni.


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6426
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 477
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] DVI/DVI kapli

Pósturaf worghal » Sun 24. Jún 2012 19:18

ég á einn DVI-I sem ég er ekkert að nota.


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow