Óska eftir Nvidia 5 línu korti.

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Skjámynd

Höfundur
peer2peer
vélbúnaðarpervert
Póstar: 962
Skráði sig: Þri 18. Apr 2006 01:26
Reputation: 71
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Óska eftir Nvidia 5 línu korti.

Pósturaf peer2peer » Fös 15. Jún 2012 16:21

Sælir, mér langar agalega í 560ti, 570, 580 eða 590 kort frá Nvidia, framleiðandi skiptir ekki máli, og ef menn eru að minnka við sig, þá get ég boðið Msi 260GTX upp í.

Hafið samband í Pm.

Sent from my Nexus One using Tapatalk 2


LEGION 5 PRO | ASUSTOR NAS 26TB | LG B1 OLED | PS5 PRO | XBOX SX | Klipsch 5.0 | Yamaha |

Skjámynd

bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir Nvidia 5 línu korti.

Pósturaf bulldog » Fös 15. Jún 2012 18:40

5 línan er svo gömul. Ég seldi gtx 580 kortið mitt fyrir stuttu, gangi þér vel í leitinni :lol:



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6426
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 477
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir Nvidia 5 línu korti.

Pósturaf worghal » Fös 15. Jún 2012 19:14

hvað bíðuru í GTX 570?


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1860
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 219
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir Nvidia 5 línu korti.

Pósturaf Nariur » Fös 15. Jún 2012 21:07

worghal skrifaði:hvað bíðuru í GTX 570?


Ekki mjög lengi. :guy


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED

Skjámynd

daddni
Fiktari
Póstar: 84
Skráði sig: Þri 20. Des 2005 22:53
Reputation: 2
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir Nvidia 5 línu korti.

Pósturaf daddni » Lau 16. Jún 2012 16:23

þú átt pm


Intel Core i7 6700 | ASUS Z170-Pro | STRIX GTX1070 |16.0GB DDR4 | 500B Samsung SSD 850 EVO

Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1582
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 58
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir Nvidia 5 línu korti.

Pósturaf Xovius » Lau 16. Jún 2012 16:33

Ég á eitt :)
Þetta er semsagt N580GTX Twin Frozr III Power Edition (http://www.msi.com/product/vga/N580GTX- ... ON-OC.html) sem var keypt frá att.is 16. febrúar síðastliðinn (http://www.att.is/product_info.php?cPat ... b9a65c9240)
Sel það þá í upprunalega kassanum með öllum fylgihlutum sem eiga að koma með því :)
Hef spilað allt sem ég hef reynt í hæstu gæðum á 1080p skjá án nokkura vandræða til dæmis: Battlefield 3, GTA IV, Saints Row 3, Skyrim, Burnout Paradise og Assassin's Creed: Revelations ásamt fleirum.

Þetta er hægra skjákortið með bláu viftunni
Mynd


Interface: PCI Express x16 2.0
Memory Type: GDDR5
Memory Size(MB): 1536
Memory Interface: 384 bits
Core Clock Speed(MHz): 800
Memory Clock Speed(MHz): 4008

Keypti það á 83.950kr og það er enn í fullkomnu standi og bara um það bil mánaðar gamalt. Hvað myndirðu bjóða í það?