Sennheiser HD-202 scrap

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Skjámynd

Höfundur
KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Sennheiser HD-202 scrap

Pósturaf KermitTheFrog » Mið 23. Maí 2012 22:17

Er einhver hérna sem á HD-202 með slitinni snúru eða eitthvað sem langar að gefa mér í scrap?

Nánar tiltekið vantar mig vinstri púðann með öllu tilheyrandi.




vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Sennheiser HD-202 scrap

Pósturaf vesley » Mið 23. Maí 2012 22:25

Fór bókstaflega í dag á þjónustuverkstæði Pfaff því HD-202 hjá mér var bilað (Ekkert hljóð hægra megin)

Hann bað ekki um neinar upplýsingar fór með heyrnartólin á bakvið og rétti mér ný :D.



Skjámynd

Höfundur
KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Sennheiser HD-202 scrap

Pósturaf KermitTheFrog » Mið 23. Maí 2012 22:28

Wat?

Það samt sést í vírinn á mínum og ég þekki Pfaff, þeir taka slitinn vír aldrei í ábyrgð.

Og þegar ég hugsa út í það þá eru þau lööngu dottin úr ábyrgð.



Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Sennheiser HD-202 scrap

Pósturaf AciD_RaiN » Mið 23. Maí 2012 22:29

KermitTheFrog skrifaði:Wat?

Það samt sést í vírinn á mínum og ég þekki Pfaff, þeir taka slitinn vír aldrei í ábyrgð.

Og þegar ég hugsa út í það þá eru þau lööngu dottin úr ábyrgð.

Sakar kannski ekki að tékka hvort þeir eigi eitthvað til að redda þessu right?? :P


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com


vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Sennheiser HD-202 scrap

Pósturaf vesley » Mið 23. Maí 2012 22:30

KermitTheFrog skrifaði:Wat?

Það samt sést í vírinn á mínum og ég þekki Pfaff, þeir taka slitinn vír aldrei í ábyrgð.

Og þegar ég hugsa út í það þá eru þau lööngu dottin úr ábyrgð.



Mín voru reyndar eins og ný enda bara 10-11 mánaða gömul.



Skjámynd

Höfundur
KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Sennheiser HD-202 scrap

Pósturaf KermitTheFrog » Mið 23. Maí 2012 22:32

AciD_RaiN skrifaði:
KermitTheFrog skrifaði:Wat?

Það samt sést í vírinn á mínum og ég þekki Pfaff, þeir taka slitinn vír aldrei í ábyrgð.

Og þegar ég hugsa út í það þá eru þau lööngu dottin úr ábyrgð.

Sakar kannski ekki að tékka hvort þeir eigi eitthvað til að redda þessu right?? :P


Einmitt, einmitt.

Fer seint að kaupa varahluti af þeim þar sem þessi heyrnartól kosta svona þrjúþúsundkall, en datt í hug að athuga hérna á vaktinni þar sem ég var að rekast á þessi heyrnartól og fattaði að ég get auðveldlega skipt um unitið.



Skjámynd

Höfundur
KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Sennheiser HD-202 scrap

Pósturaf KermitTheFrog » Fim 14. Jún 2012 23:49

Vonarlítið bump....



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6426
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 477
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Sennheiser HD-202 scrap

Pósturaf worghal » Fim 14. Jún 2012 23:52

er snúran ekki útskiptanleg :? ?


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Höfundur
KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Sennheiser HD-202 scrap

Pósturaf KermitTheFrog » Fim 14. Jún 2012 23:55

Ekki á 202...

Það er líka unitið inni í hátölurunum sem er ónýtt, mig vantar nýtt svoleiðis.



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6426
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 477
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Sennheiser HD-202 scrap

Pósturaf worghal » Fim 14. Jún 2012 23:57

KermitTheFrog skrifaði:Ekki á 202...

Það er líka unitið inni í hátölurunum sem er ónýtt, mig vantar nýtt svoleiðis.

já ok, ég var bara að spá því ef einhver væri með slitna snúru, þá held ég að sá hin sami færi bara og fengi sér nýja snúru x)


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


Bjosep
Geek
Póstar: 880
Skráði sig: Þri 16. Maí 2006 17:48
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Sennheiser HD-202 scrap

Pósturaf Bjosep » Fös 15. Jún 2012 12:01

KermitTheFrog skrifaði:Ekki á 202...

Það er líka unitið inni í hátölurunum sem er ónýtt, mig vantar nýtt svoleiðis.


Það er reyndar ekkert mál að skipta um snúru á HD-202. En hvort það er nógu einfalt til þess að hún flokkist sem útskiptanleg er annað mál.

Nema náttúrulega snúran sjálf sé ekki seld stök ...

Og já, ég veit alveg að þetta var ekki að plaga heyrnatól fyrirspyrjanda. :-"