Ég er aðalega að óska eftir skjákorti í nokkuð vel aldraða vél.
Slotið fyrir kortið er. ... .... AGP
Þetta er semsé móðurborðið: http://www.asus.com/Motherboards/AMD_Socket_754/K8VMX/#specifications
- Supports AMD Socket 754 Athlon 64/ Sempron
- VIA K8M800 + VT8237R
- Front Side Bus 1600 MT/s
- DDR400/333/266
- AMD Cool 'n' Quiet Technology
- SATA (RAID0, RAID1 & JBOD)
Ætla að finna henni eitthvað hlutverk einhverstaðar. Greyið hefur aldrei bilað eða verið með vesen og hefur elt mann á milli landa svo hún er eins og tryggi gamli heimilishundurinn sem maður getur ekki hugsað sér að láta aflífa og vill leyfa að deyja drottni sínum á heimilinu í fullum snúning en ekki kafna úr ryki inni í geymslu.
Væri líka til í að skoða örgjörva í hana ef einhver á.
Svo ef einhver á kort á þúsundkall einn tvo eða þrjá, endilega bjalla
Ó.E. skjákort og kannski örgjörva gömlu
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 375
- Skráði sig: Sun 28. Ágú 2011 18:20
- Reputation: 1
- Staðsetning: Þar sem loftið hættir að vera jarðneskt og jörðin fær hlutdeild í himninum
- Staða: Ótengdur