[ÓE] Biluð Dell Inspiron 1525 óskast

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Skjámynd

Höfundur
lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

[ÓE] Biluð Dell Inspiron 1525 óskast

Pósturaf lukkuláki » Þri 24. Jan 2012 09:25

Óska eftir svona hræum.
Meingallað helvítis drasl, skjábakið brotnar af þessu oftar en maður hefur tölu á.

Dell Inspiron 1525

Má alveg vera sjúskuð, biluð eða hvað sem er ef verðið á hræinu er hugsað samkvæmt því allt kemur til greina.

Líta svona út.
Mynd


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.


Gislinn
FanBoy
Póstar: 769
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 01:07
Reputation: 50
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Biluð Dell Inspiron 1525 óskast

Pósturaf Gislinn » Fim 16. Feb 2012 14:55

Ég er með eina svona sem er biluð, allt virkar fullkomlega nema að skjárinn brann yfir og virkar ekki (skjákortið er í lagi og outputar á HDMI og VGA). Annað í nokkuð góðu standi.

Hvað viltu borga fyrir svona hræ?

P.S. Það er nýbúið að kaupa nýtt batterý í tölvuna ef þig langar í það með?


common sense is not so common.