Mig vantar 50mm viftu á nýja ASUS Sabertooth P67 borðið mitt en ég er hvergi að finna þetta í tölvuverslun og minnsta sem ég finn í fataskápnum er 60mm. Eina sem ég er að leita að er að hún kæli vel og sé hljóðlát. Má vera með bleikum hjörtum mín vegna en ég þekki bara ekkert inn á þetta dBA og allt það Ef einhver getur hjálpað mér þá væri það mjög vel þegið.
Þó oft sé betra að þegja en að segja einhverja vitleysu og allt það þá neyðist maður stundum til að tala og vera vitlaus til að getað lært
[ÓE] 50mm kassaviftu
-
Höfundur - Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: Siglufjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
[ÓE] 50mm kassaviftu
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
-
- spjallið.is
- Póstar: 487
- Skráði sig: Mán 28. Jan 2008 17:14
- Reputation: 3
- Staðsetning: Hér og þar aðalega þar.
- Staða: Ótengdur
Re: [ÓE] 50mm kassaviftu
[b]Phanteks Eclipse P600S - Corsair RM1000x Shift - Rog Strix Z790-H - I5-13600K - NH-D15 chromax.black - 32GB 5600MHz (2x16) Kingston - Asus TUF RTX4080 Super OC 16GB .
-
Höfundur - Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: Siglufjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: [ÓE] 50mm kassaviftu
mic skrifaði:Hér er einn http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... OL_RA_50MM
Einmitt eina verslunin sem ég skoðaði ekki Var einmitt að lesa review um þessa viftu af spjallborði hjá Sabertooth eigendum og þetta á að vera ein sú allra hljóðlátasta. Takk kærlega fyrir þetta
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com