Óska eftir annað hvort til kaups eða til leigu eða láns í nokkra daga:
2 TB Western Digital Caviar Green SATA 2 diskur
Týpunúmerið á honum verður að vera WD20EADS og firmware-ið verður að vera 00R6B0. Á meðfylgjandi mynd er hægt að sjá hvernig það er hægt að finna út týpunúmer og firmware.
Ég þarf að nota hann til að ná gögnum af sams konar diski sem er bilaður.
Hafið endilega samband í síma 898 9484 (Ísak) ef þið eigið svona disk.
Western Digital Caviar Green
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16605
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2142
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Western Digital Caviar Green
Með öðrum orðum rífa úr honum stýringuna og setja í þinn?
Er ekki viss um að þú fáir 25k disk að láni í svoleiðis æfingar
Er ekki viss um að þú fáir 25k disk að láni í svoleiðis æfingar
-
- Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: Siglufjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Western Digital Caviar Green
Geturu ekki bara gert data recovery af honum??
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
Re: Western Digital Caviar Green
GuðjónR skrifaði:Með öðrum orðum rífa úr honum stýringuna og setja í þinn?
Er ekki viss um að þú fáir 25k disk að láni í svoleiðis æfingar
Þetta verður gert af fagmanni með mikla reynslu af svona aðgerðum og hefur engin neikvæð áhrif á diskinn. Og þú hefur væntanlega tekið eftir því að ég bauðst til að greiða leigu eða kaupa diskinn.
Hefurðu eitthvað *uppbyggilegt* til þessa máls að leggja?
Re: Western Digital Caviar Green
AciD_RaiN skrifaði:Geturu ekki bara gert data recovery af honum??
Væri ekki að spyrja ef það hefði ekki verið reynt.